Ódýrt Linux test umhverfi
Sent: Fös 23. Ágú 2019 21:51
Sælir/Sælar
Ákvað að deila með ykkur ágætri aðferð til að setja upp budget linux test umhverfi hjá Digital Ocean.
Setur upp vélina (Droplet) gerir það sem þú þarft að gera á vélinni meðan þú ert að nota vélina. Áður en þú hættir að nota vélina
Þá assignaru (floating ip addressu sem er í rauninni static ip tala) og tekur snapshot af vélinni. Eyðir út droplet svo þú verðir ekki rukkaður
um CPU/Ram etc sem fylgir því að reka Droplet sem er keyrandi eða Powered off.
Næst þegar þú ætlar að prófa eitthvað geturu búið til droplet frá Snapshot og átt gögn frá fyrra testi (muna að assigna þessa floating ip tölu á það droplet sem þú stofnar aftur ef þú t.d vísar dns færslu á þá ip tölu).
Ert þá í rauninni eingöngu rukkaður fyrir að vista þetta snapshot og þá resource-a þegar þú ert í raun og veru að nota þá meðan þú þarft að prófa eitthvað.
Ekki öruggasta leiðin til að passa uppá að gögn séu örugg en ef maður vill spara sér aurinn þá er þetta ljómandi góð aðferð.
Ákvað að deila með ykkur ágætri aðferð til að setja upp budget linux test umhverfi hjá Digital Ocean.
Setur upp vélina (Droplet) gerir það sem þú þarft að gera á vélinni meðan þú ert að nota vélina. Áður en þú hættir að nota vélina
Þá assignaru (floating ip addressu sem er í rauninni static ip tala) og tekur snapshot af vélinni. Eyðir út droplet svo þú verðir ekki rukkaður
um CPU/Ram etc sem fylgir því að reka Droplet sem er keyrandi eða Powered off.
Næst þegar þú ætlar að prófa eitthvað geturu búið til droplet frá Snapshot og átt gögn frá fyrra testi (muna að assigna þessa floating ip tölu á það droplet sem þú stofnar aftur ef þú t.d vísar dns færslu á þá ip tölu).
Ert þá í rauninni eingöngu rukkaður fyrir að vista þetta snapshot og þá resource-a þegar þú ert í raun og veru að nota þá meðan þú þarft að prófa eitthvað.
Ekki öruggasta leiðin til að passa uppá að gögn séu örugg en ef maður vill spara sér aurinn þá er þetta ljómandi góð aðferð.