Síða 1 af 1

Boot og bluescreen vandamál

Sent: Fös 15. Apr 2005 14:15
af noizer
Sælir!
Ég er í smá vandræðum með tölvuna mína.
Stundum þegar ég er að kveikja á tölvunni þá kemur kemur allt þetta venjulega og svo kemur "Press <ALT> to go in to Windows" (man ekki akkúrat) en það gerist ekkert þegar ég ýti á Alt, þá restarta ég og þá kemur þetta stundum aftur eða að það kemur "Verifying DMI pool data..." sem er bara og ekkert gerist og ég þarf aftur að restarta. Þetta gerist stundum oft í röð.
Svo er líka að fá Bluescreen frekar oft þótt ég sé ekki að gera neitt (stundum mismunandi error code, 0x000000..), gerðist einu sinni að ég fékk þrisvar bluescreen á ca 10 mín.
Ég er búinn að prófa að keyra MemTest í 4 klst (8000 og eitthvað prósent) og það var ekki neitt error komið.
Von um góð svör :)

Kv. Hilmar

Sent: Fös 15. Apr 2005 14:32
af Stutturdreki
Google knows all nennti ekki að lesa þetta allt.. en finnur örugglega lausn þarna