UNIFI: Að hafa AP sendi ekki á sama neti en samt í cloudkey
Sent: Mið 07. Ágú 2019 21:09
Sælir
Ég setti upp Unifi net heima hjá mér og er geggjað sáttur með það.
Ég er með 3 AP, Secure gateway og cloud key rev2.
Ég er með þrjá aðra AP senda sem ég ætla að setja upp í öðru húsi sem er með aðra net tenginu, en vil samt á sama tíma geta haft þá inn í cloud key.
-Hvernig ber ég mig að, þarf ég að breyta Inform URL?
Þannig ég myndi setja þetta svona upp? https://mín_ip_addressa_á_VAN:8443/ og skelli því inn þegar ég er að ætleiða APinn
-Og þarf ég að opna portið á gateway eða er það default opið.
-Þriðja spurning, þetta er föst ip tala á VAN hjá mér, en það væri hentugara að hafa URL. Ég á URL sem ég nota fyrir heimasíðunna mína og vísar á sem dæmi http://www.xxx.com:81, heimasíðan er á port 81.
Gæti ég sett hana inn svona? https://www.xxx.com:8443/
eða myndi það enda svona og allt færi í rugl: https://www.xxx.com:81:8443/
Kveðja
Ég setti upp Unifi net heima hjá mér og er geggjað sáttur með það.
Ég er með 3 AP, Secure gateway og cloud key rev2.
Ég er með þrjá aðra AP senda sem ég ætla að setja upp í öðru húsi sem er með aðra net tenginu, en vil samt á sama tíma geta haft þá inn í cloud key.
-Hvernig ber ég mig að, þarf ég að breyta Inform URL?
Þannig ég myndi setja þetta svona upp? https://mín_ip_addressa_á_VAN:8443/ og skelli því inn þegar ég er að ætleiða APinn
-Og þarf ég að opna portið á gateway eða er það default opið.
-Þriðja spurning, þetta er föst ip tala á VAN hjá mér, en það væri hentugara að hafa URL. Ég á URL sem ég nota fyrir heimasíðunna mína og vísar á sem dæmi http://www.xxx.com:81, heimasíðan er á port 81.
Gæti ég sett hana inn svona? https://www.xxx.com:8443/
eða myndi það enda svona og allt færi í rugl: https://www.xxx.com:81:8443/
Kveðja