Síða 1 af 1

Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.

Sent: Sun 28. Júl 2019 21:42
af Strákurinn
Jæja drengir, núna er ég að forvitnast smá.

Ég var að setja upp plex server um helgina og eitt leyddi að öðru og ég er búinn að downloada 2Tb á síðustu tveim dögum.

Ég er með ótakmarkað net hjá Nova en það er væntanlega eitthvað fair use á þessu hjá þeim, ég er að spá hvort það veit eitthver hvenær þeir byrja að vera ósáttir með notkunina á ótakmarkaða netinu hjá þeim?

Re: Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.

Sent: Mán 29. Júl 2019 00:24
af russi
Strákurinn skrifaði:Jæja drengir, núna er ég að forvitnast smá.

Ég var að setja upp plex server um helgina og eitt leyddi að öðru og ég er búinn að downloada 2Tb á síðustu tveim dögum.

Ég er með ótakmarkað net hjá Nova en það er væntanlega eitthvað fair use á þessu hjá þeim, ég er að spá hvort það veit eitthver hvenær þeir byrja að vera ósáttir með notkunina á ótakmarkaða netinu hjá þeim?


Þeir byrja að grilla í þér við 4TB samkvæmt minni reynslu

Re: Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.

Sent: Mán 29. Júl 2019 08:43
af rapport
Er það þá 4Tb erlent eða innlent eða bara alls?

Re: Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.

Sent: Mán 29. Júl 2019 08:54
af HalistaX
rapport skrifaði:Er það þá 4Tb erlent eða innlent eða bara alls?

Erlent hlýtur það að vera...

Re: Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.

Sent: Mán 29. Júl 2019 09:07
af Benzmann
russi skrifaði:
Strákurinn skrifaði:Jæja drengir, núna er ég að forvitnast smá.

Ég var að setja upp plex server um helgina og eitt leyddi að öðru og ég er búinn að downloada 2Tb á síðustu tveim dögum.

Ég er með ótakmarkað net hjá Nova en það er væntanlega eitthvað fair use á þessu hjá þeim, ég er að spá hvort það veit eitthver hvenær þeir byrja að vera ósáttir með notkunina á ótakmarkaða netinu hjá þeim?


Þeir byrja að grilla í þér við 4TB samkvæmt minni reynslu



hvað eiga þeir til með að gera ? rukka þeir mann fyrir umframnotkun ? :D

Re: Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.

Sent: Mán 29. Júl 2019 09:15
af HalistaX
Benzmann skrifaði:
russi skrifaði:
Strákurinn skrifaði:Jæja drengir, núna er ég að forvitnast smá.

Ég var að setja upp plex server um helgina og eitt leyddi að öðru og ég er búinn að downloada 2Tb á síðustu tveim dögum.

Ég er með ótakmarkað net hjá Nova en það er væntanlega eitthvað fair use á þessu hjá þeim, ég er að spá hvort það veit eitthver hvenær þeir byrja að vera ósáttir með notkunina á ótakmarkaða netinu hjá þeim?


Þeir byrja að grilla í þér við 4TB samkvæmt minni reynslu



hvað eiga þeir til með að gera ? rukka þeir mann fyrir umframnotkun ? :D

Ég ímynda mér að þeir geri eins og hérna i gamla daga og hægja á tenginguni svo þú niðurhalir á minni hraða en þú myndir venjulega gera.

Re: Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.

Sent: Mán 29. Júl 2019 09:48
af russi
Þetta er fyrir allt, þeir greina ekki erlenda.

Í mínu tilfelli þá hægðu þeir á tenginu niður í 10MBit milli 18:00 til 9:00, þannig þegar hringt var í þjónustuver þá var allt í fína, svo þegar komið var að því að nota tenginuna á kvöldin var allt í rugli, þetta var þegar þeir voru frekar nýlega farnir að bjóða uppá þetta, töluðu um að það væri verið að skoða þetta og mögulega hefur þetta breyst, á samt ekki von á því.