Síða 1 af 1

Router fyrir lítið heimili

Sent: Mið 10. Júl 2019 22:13
af Guido
Hæ, bý í litlu heimili en er að spá í netkerfi fyrir heimilið. Er að hugsa um kerfi sem endist í nokkur ár og möguleikanum að flytja kerfið í stærri íbúð næstu ár. Spila ekki tölvuleiki en streama allskonar. Vil líka möguleikan á því að vera með harðan disk tengdan netinu og möguleikanum að vpn-a sig inn til þess að sækja efni. Hvað mælið þið með?

Re: Router fyrir lítið heimili

Sent: Mið 10. Júl 2019 23:56
af mainman
Ég held að flestir ódýrir og miðlungs routerar geri það sem þú ert að biðja um þarna.
En ef þig langar í búnað sem hefur þau áhrif að þig langi til að snerta þig nakinn þá færi ég í Unifi.

Re: Router fyrir lítið heimili

Sent: Fim 11. Júl 2019 07:13
af Viktor
Unifi USG
Unifi switch 8
Unifi AP AC Lite
Unifi Cloud Key

www.eurodk.com