Síða 1 af 1
Itunes vandamál!
Sent: Sun 10. Apr 2005 20:04
af Snorrmund
Ef að ég geri "add folder to library" og set inn tónlistarmöppuna mína þá kemur ótrúlega oft tvær útgáfur af sama laginu.. t.d. með metallica live in iceland diskinn þá eru alltaf tvær útgáfur af sama laginu? er hægt að laga þetta án þess að delata alltaf öðru laginu út?..
EDIT*!
Svo líka þá hætta lögin alltaf 3 sek áður en þau eiga að hætta.. Er einhver leið á að stoppa þetta?
Sent: Mán 11. Apr 2005 13:53
af Zn0w
ég er nýlega byrjaður að nota þennan spilara og fíla hann vel
þetta með 3 sec þá lækkar bara í læginu og hitt fer í spilun.. er samt ekert viss með hin gallan eða hvernig sé hægt að breita þessu en ég er ekki búinn að taka eftir þessum galla
Sent: Mán 11. Apr 2005 14:46
af Birkir
Þið eruð væntanlega að tala um crossfade. Reynið bara að finna einhverjar stillingar um fade in/fade out eða bara crossfade, ætti að vera þarna einhvers staðar.
Sent: Mán 11. Apr 2005 17:16
af Zn0w
já stillingar umm þetta í Edit - prefrences - auidio - crossfade getur svo stillt það frá 0 upp í 12 sec annars er ég ekki enn búinn að fynns skil á þessu varðandi að hann skrái sama lagið tvisvar nema kanski að lagið er ílla skýrt/skráð
Sent: Mán 11. Apr 2005 17:36
af Pandemic
Ég notaði nú einhvern delete duplicateted songs takka á sínum tíma þegar ég var að setja inn tónlistina mína.
Sent: Mán 11. Apr 2005 19:24
af Snorrmund
Pandemic skrifaði:Ég notaði nú einhvern delete duplicateted songs takka á sínum tíma þegar ég var að setja inn tónlistina mína.
Seegðu mér hvar þessi takki er Pleease
ég finn bara einhvern takka til að duplicata lögin ekki til að "delata" duplicatuðu lögunum
Sent: Mán 11. Apr 2005 20:02
af gnarr
Snorrmund skrifaði: ég finn bara einhvern takka til að duplicata
sama hvað ég reyni, þá get ég ekki skilið hver tilgangurinn með þeim takka ætti að vera...
Ertu viss um að það sé ekki remove duplicates takkinn.
Sent: Mán 11. Apr 2005 22:58
af Snorrmund
Gnarr ef ég ýti á takkan þá tvöfaldast alltaf öll/flest lög :S semsagt mörg af þeim fjórfaldast
Sent: Þri 12. Apr 2005 00:52
af gnarr
ertu búinn að prófa að ýta á hann? hver er tilgangurinn með því að hafa takka sem að duplicate-ar playlistann.. Þetta er eitthvað það heimskulegast sem ég hef heyrt.
Sent: Þri 12. Apr 2005 10:17
af MezzUp
gnarr skrifaði:ertu búinn að prófa að ýta á hann?
Jaa, mér skilst það á honum:
Snorrmund skrifaði:Gnarr ef ég ýti á takkan þá tvöfaldast alltaf öll/flest lög
En annars er ég ekki heldur að skilja tilganginn með þessum takka
Sent: Þri 12. Apr 2005 12:09
af Pandemic
Það er allavega einn takki til að sjá öll duplicated lög.
Edit>Show dublicated songs
Sent: Þri 12. Apr 2005 12:17
af gnarr
þetta er til að sýna duplicate. ekki búa þau til.
ertu búinn að gera "consolidate library" ?
Sent: Þri 12. Apr 2005 17:14
af Snorrmund
neibb.. er að því
Fatta núna hvað þú varst að meina gnarr.. En ég fattaði hvað þetta var.. ég var búinn að taka til sér möppu inní tónlistarmöppunni sem hét "mp3" og voru þar lög sem ég hafði tekið til, til að setja svo inná mp3spilarann hjá systurminni sem ég var að fá lánaðann um helgina(landsæfing)
en annars Takk fyrir hjálpina
PROBLEMO SOLVED!