Windows adaware ?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16513
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2113
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Windows adaware ?

Pósturaf GuðjónR » Fös 14. Jún 2019 15:13

Fór allt í einu að á spam auglýsingar hægra megin við taskbar, hélt auðvitað að þetta væri vírus og sótti hreinsunarforrit sem fann ekkert.
Eftir ábengdingu frá félaga þá er þetta víst orðið innbyggt SPAM í Windows. Vildi bara láta ykkur vita.

Svona lítur auglýsingin út, ég klikkaði á Close en þá opnaðist linkur í Chrome!
scam.JPG
scam.JPG (65.3 KiB) Skoðað 4573 sinnum


Þetta er linkurinn sem opnaðist.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Windows adaware ?

Pósturaf worghal » Fös 14. Jún 2019 15:26

windows 10 er í essence adware.
þegar þú installar windows og ert að samþykkja "þínar stillingar" þá færðu val um hvernig þú vilt haga auglýsingunum, hnitmiðað að þér samkvæmt þínu data eða bara almennar auglýsingar.
ég held að þetta sé ekkert farið í gang fyrr en núna. það gæti farið eftir "svæðum" en athugaðu hvort að tölvan sé stillt á ísland í settings -> region time & language -> Region


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16513
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2113
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows adaware ?

Pósturaf GuðjónR » Fös 14. Jún 2019 15:43

worghal skrifaði:windows 10 er í essence adware.
þegar þú installar windows og ert að samþykkja "þínar stillingar" þá færðu val um hvernig þú vilt haga auglýsingunum, hnitmiðað að þér samkvæmt þínu data eða bara almennar auglýsingar.
ég held að þetta sé ekkert farið í gang fyrr en núna. það gæti farið eftir "svæðum" en athugaðu hvort að tölvan sé stillt á ísland í settings -> region time & language -> Region


Jú stillt á Ísland.
Hef aldrei fengið svona popup auglýsingu áður í stýrikerifinu, nema þegar ég hef fengið vírus.



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 779
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Windows adaware ?

Pósturaf olihar » Fös 14. Jún 2019 15:54

Ertu með Home eða Pro? Hef aldrei heyrt um þetta áður....



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 779
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Windows adaware ?

Pósturaf olihar » Fös 14. Jún 2019 15:57

Ertu viss um að þetta séu Windows ads, fór að lesa um þetta og þetta virðist vera Chrome ads sem þú hefur samþykkt með því að samþykkja notifications á einhverri síðu. Hvað færðu hérna?

https://help.getadblock.com/support/sol ... ws-desktop




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Windows adaware ?

Pósturaf mainman » Fös 14. Jún 2019 16:46

Opnar chrome
Ferð í settings
Site settings
Notification
Removar allt sem þig langar ekki að hafa þarna í listanum og þá er þetta farið.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16513
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2113
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows adaware ?

Pósturaf GuðjónR » Fös 14. Jún 2019 16:50

olihar skrifaði:Ertu viss um að þetta séu Windows ads, fór að lesa um þetta og þetta virðist vera Chrome ads sem þú hefur samþykkt með því að samþykkja notifications á einhverri síðu. Hvað færðu hérna?

https://help.getadblock.com/support/sol ... ws-desktop


Kíkti á linkinn þinn, og þú hafðir rétt fyrir þér. Þetta eru Chrome ADS, hef ekki hugmynd hvernig þetta komst þarna inn.
Takk fyrir ábendinguna :happy
Viðhengi
fundið.JPG
fundið.JPG (48.86 KiB) Skoðað 4522 sinnum




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows adaware ?

Pósturaf braudrist » Fös 14. Jún 2019 18:33

Smá forvitni, hvaða útgáfu af Chrome ertu að nota? Þetta lítur svona út hjá mér:

Mynd


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Windows adaware ?

Pósturaf afrika » Fös 14. Jún 2019 18:41

braudrist skrifaði:Smá forvitni, hvaða útgáfu af Chrome ertu að nota? Þetta lítur svona út hjá mér:

Mynd


Smelltu á "Notifications" þá sérðu það sem hann er að sýna.


Þessi PopUp hafa verið að koma fram undanfarið, og ég hef ekki grænan hvaðan þetta er að koma hja notendum...




Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Windows adaware ?

Pósturaf Runar » Lau 15. Jún 2019 09:25

Kannski tími til að fara yfir í Firefox? Gerði það sjálfur eftir að hafa séð greinar um að Google væru að fara að breyta hvernig API'ið virkar og adblockers myndu sennilega hætta að virka/virka mun verr en áður. Þeir náttúrlega græða shitload af peningum með ads.

Hefði aldrei nennt að fara úr Chrome yfir í Firefox hefði ekki verið hægt að importa öllu, eins og saved passwords, bookmarks og öllu slíku. Var mun einfaldara en ég hélt að koma þessu öllu yfir og virka nokkuð svipað.

Edit:
Og já.. þeir eru líka með svona Sync dæmi eins og Chrome. Loggar þig inn í Firefox á annarri tölvu, syncar og þá kemur allt inn sem er á upphaflegu tölvunni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows adaware ?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 15. Jún 2019 09:52

Runar skrifaði:Kannski tími til að fara yfir í Firefox? Gerði það sjálfur eftir að hafa séð greinar um að Google væru að fara að breyta hvernig API'ið virkar og adblockers myndu sennilega hætta að virka/virka mun verr en áður. Þeir náttúrlega græða shitload af peningum með ads.

Hefði aldrei nennt að fara úr Chrome yfir í Firefox hefði ekki verið hægt að importa öllu, eins og saved passwords, bookmarks og öllu slíku. Var mun einfaldara en ég hélt að koma þessu öllu yfir og virka nokkuð svipað.

Edit:
Og já.. þeir eru líka með svona Sync dæmi eins og Chrome. Loggar þig inn í Firefox á annarri tölvu, syncar og þá kemur allt inn sem er á upphaflegu tölvunni.



Er sjálfur að nota Firefox í dag, er mjög sáttur. Mozilla eru t.d byrjaðir að bjóða uppá t.d Firefox Send (geta sent allt að 2.5 gb þ.e private file sharing) og Locksafe (Er að prófa þetta sem option til að skipta út lastpass).

Eiga mögulega eftir að koma út með Premium útgáfu af Firefox (Er ekki alveg jafn spenntur fyrir henni þar sem ég á erfitt með að sjá hana borga sig vs t.d 12$ þjónustunar sem ég borga Google fyrir Google Gsuite for Business fyrir tölvupóst og Cloud Storage etc...)

https://www.macrumors.com/2019/06/12/paid-version-of-firefox-browser-coming-october/


Just do IT
  √