Síða 1 af 1

Er að leita að memo forriti

Sent: Mán 13. Maí 2019 18:31
af ColdIce
Daginn

Fyrirtækið sem ég vinn hjá er með tvær bækistöðvar og okkur vantar eitthvað forrit þar sem hægt er að gera memo og allir sem hafa aðgang sjá það og geta commentað í það, hvar sem þeir eru.

Ég sé þetta fyrir mér að hægt væri að gera “þráð” og skrifa eitthvað í hann, svo er hægt að henda út þeim “þráðum” sem búið er að afgreiða

Er einhver með uppástungu?

Re: Er að leita að memo forriti

Sent: Mán 13. Maí 2019 18:37
af arons4
Trello, Jira, Salesforce og annar hugbúnaður gerir akkurat þetta.

Re: Er að leita að memo forriti

Sent: Mán 13. Maí 2019 18:48
af Hizzman
það er mögulegt að vera með samvinnu í google docs. einfalt og kostar ekkert. hefur etv ekki alla möguleika sem kaupbúnaður hefur.

Re: Er að leita að memo forriti

Sent: Mán 13. Maí 2019 19:17
af Viktor

Re: Er að leita að memo forriti

Sent: Mán 13. Maí 2019 19:22
af kelirina
Ef þið eruð með Office 365 þá mæli ég með að skoða Teams.

Re: Er að leita að memo forriti

Sent: Mán 13. Maí 2019 19:28
af einarhr
Wunderlist er ágætt

Re: Er að leita að memo forriti

Sent: Mán 13. Maí 2019 19:33
af Hjaltiatla
Trello er mjög fínt.

Mynd

Re: Er að leita að memo forriti

Sent: Mán 13. Maí 2019 20:06
af ColdIce
Trello gæti dugað. Geta nokkrir verið inná sama aðgangi á sama tíma og verið að contribute-a?

Re: Er að leita að memo forriti

Sent: Mán 13. Maí 2019 20:16
af Hjaltiatla
ColdIce skrifaði:Trello gæti dugað. Geta nokkrir verið inná sama aðgangi á sama tíma og verið að contribute-a?


Eðlilegra er að stofna "Board" og share-a milli aðganga.Hins vegar er líka til Trello teams ef það heillar.

https://help.trello.com/article/1177-personal-vs-team-boards

Re: Er að leita að memo forriti

Sent: Mán 13. Maí 2019 20:48
af kubbur
ég nota trello fyrir verkefnastjórnun í vinnuni hjá mér, mjög þægilegt