Síða 1 af 1
Spurning fyrir IT perra.
Sent: Lau 27. Apr 2019 18:19
af jonsig
Getið þið sagt mér hvað er pointið með þessari uppsetningu ? Þetta er einfaldlega lokað staðarnet á vinnustað t.d. 192.168.0.1 þar sem hin og þessi búnaður talar saman en eiga ekki erindi á WAN fyrir utan eitt forrit með ákveðin port opin og vpn traffík og hluta til venjuleg. en eina leiðin út er gegnum switch inná fancy router 1.0.0.1 og þaðan í gegn um almenna staðarnetið á vinnustaðnum , þá einungis ætlað þessu sérstaka forriti með viss port opin. Routerinn fyrir þetta forrit er á öðru neti semsagt 1.0.0.1 en samt tengt í sama switch og hitt 192.168.0.1
Re: Spurning fyrir IT perra.
Sent: Lau 27. Apr 2019 18:29
af rapport
Nú er ég ekki mikill netkarl, en hvernig gæti þetta verið öðruvísi?
Ertu að tala um að IP tölurnar séu settar inn pr. tölvu en ekki stýrt af switchinum?
Hugsanlega er hann ekki með DHCP möguleika, husganlega skipta IP tölurnar máli upp á hvaða vélar fá að tala við þenna eina þjón/kerfi.
Þetta er "heimanet", ég vona að þetta sé ekki fjölmennur vinnustaður.
Re: Spurning fyrir IT perra.
Sent: Lau 27. Apr 2019 19:09
af jonsig
Tölvurnar geta verið tengdar beint inná staðarnetið, ekki með þennan 1.0.0.1 router djöful á milli. Sérð líka spes advanced ip settings'ið. Interface inná þennan router er líka ekki á sama neti og tölvurnar.
Re: Spurning fyrir IT perra.
Sent: Lau 27. Apr 2019 23:47
af jonfr1900
Þetta er galin uppsetning. Fyrir það fyrsta þá er ip talan 1.0.0.1 í
notkun og það eitt og sér skapar stór vandamál. Þessi switch þarf að skipta um ip tölu. Hvernig hitt er þá þarf að setja bara upp tengireglur úti á wan bæði innan þess og utan. Það er gert í eldvegg í hefðbundnum uppsetningum.
Re: Spurning fyrir IT perra.
Sent: Sun 28. Apr 2019 10:53
af jonsig
jonfr1900 skrifaði:Þetta er galin uppsetning. Fyrir það fyrsta þá er ip talan 1.0.0.1 í
notkun og það eitt og sér skapar stór vandamál. Þessi switch þarf að skipta um ip tölu. Hvernig hitt er þá þarf að setja bara upp tengireglur úti á wan bæði innan þess og utan. Það er gert í eldvegg í hefðbundnum uppsetningum.
já þetta er voða spes hann er venjulega 1.0.53.1, en hoppaði yfir í þessa iptölu við FW update, en hvað er vandamálið við þessa ip, get ég flett upp svona vandamála ip range ?
Re: Spurning fyrir IT perra.
Sent: Sun 28. Apr 2019 11:09
af arons4
Þetta eru einu leyfilegu ip tölurnar á local neti. Veit sammt ekki tilganginn með þessu.
10.0.0.0 - 10.255.255.255 (10/8 prefix)
172.16.0.0 - 172.31.255.255 (172.16/12 prefix)
192.168.0.0 - 192.168.255.255 (192.168/16 prefix)
Re: Spurning fyrir IT perra.
Sent: Sun 28. Apr 2019 20:57
af jonsig
svo að 1.0.0.1 býr til eitthvað disaster?
Re: Spurning fyrir IT perra.
Sent: Sun 28. Apr 2019 21:31
af arons4
jonsig skrifaði:svo að 1.0.0.1 býr til eitthvað disaster?
Þýðir einfaldlega að enginn á þessu neti getur notað cloudflare dns serverinn á sömu ip tölu. Bendir einnig til þess að sá sem setti þetta netkerfi upp sé ekki alveg með allt á hreinu.