Síða 1 af 1

Tengja WiFi 4g router við annan WiFi 4 g router

Sent: Mið 24. Apr 2019 16:36
af Milly76
Ég er að reina að tengja 4g router við annan 4g router til að covers allt húsið. Þar sem ég á nokkra routera datt mér í hug að þetta væri sniðugt.
Er ég að gera í raun bridge með routernum? Eða er ég að misskilja eitthvað
Eins hvað er apn á ég að vera að breyta því eitthvað?

Re: Tengja WiFi 4g router við annan WiFi 4 g router

Sent: Mið 24. Apr 2019 20:42
af jonfr1900
Þú þarft WiFi access point sem ræður við að gera repeat á merkið hjá þér frá 4g routernum.

Re: Tengja WiFi 4g router við annan WiFi 4 g router

Sent: Fim 25. Apr 2019 00:48
af Viktor
Það sem þú ert að leita að heitir “mesh/roaming WiFi” en það er ekki græjað með því að bæta við routerum.

Best er að fá sér tvo access punkta sem styðja mesh/roaming og slökkva alveg á Wifi í routernum.

Þá ertu með eitt risastórt Wifi og tækin velja þann punkt sem er með besta merkið sjálfkrafa.

Til dæmis Unifi Ap Ac Lite.