Síða 1 af 1
hjálp
Sent: Þri 05. Apr 2005 17:11
af Arnarr
ég er með 2 tölvur hjá mér, eina fartölvu og einaborð tölvu. Alltaf þegar að ég reini að tengja mig við fartölvuna úr borðtölvuni kemur bara upp gluggi sem segir að það þurfi username og password.
þessi gluggir poppar upp
ég er með zone alarm pro og það er kveikt á innbygða eldveggnum.
Sent: Þri 05. Apr 2005 17:21
af Stutturdreki
Ef þú ert að tengja þig frá TölvuA í TölvuB þarftu að slá inn notendanafnið á forminu:
TölvaB\<notandi>
Og svo lykilorð fyrir þann notanda á TölvuB.
Átt líka að geta veitt notanda á TölvuA réttindi á TölvuB en ég hef aldrei fengið það til að virka..
Sent: Þri 05. Apr 2005 17:25
af Viktor
HAh! Vissi ekki að það væri hægt að tengja úr einni í aðra tölvu! Snélld!
Sent: Þri 05. Apr 2005 17:27
af Arnarr
Borðtalvan=talvaA og þegar að ég reini að tengjast Fartölvuni=talvaB kemur upp gluggi sem biður um user name og password EN ég get ekki breitt usernameinu og user namið er talvaA/Guest
ég tók screen shot af þessum glugga er linkurinn er efst þarna
Sent: Þri 05. Apr 2005 17:29
af CraZy
hvað ertu gamall Viktor ?
Sent: Þri 05. Apr 2005 21:36
af zaiLex
Þetta kemur útaf því að tölvan sem þú ert að reyna að tengjast í er ekki með neitt sherað.
Sent: Mið 06. Apr 2005 07:41
af gnarr
opnaðu "My Computer" -> "tools" -> "Folder Options" -> "View" flipinn -> haka í "Use simple file sharing (Recommended)"
Ps. Arnarr: það er tölva, ekki tölva.
Vertu annars velkominn að spjallið og lestu Reglurnar.
Sent: Mið 06. Apr 2005 15:06
af Arnarr
takk fyrir þetta en þetta virkar ekki
Sent: Mið 06. Apr 2005 15:55
af Stutturdreki
Sko, ef það er notandi á 'fartölva' sem heitir 'Arnarr' þá áttu að slá inn.
fartölva\Arnarr
og svo lykilorð Arnarr's á fartölva.
En síðan sérðu náttúrulega ekki neitt nema það sé eitthvað sharað