Síða 1 af 1

Hjálp með Grouper (P2P) eða að finna annað p2p forrit

Sent: Mán 04. Apr 2005 20:47
af Takai
Þannig er það að maður er orðinn leiður á að senda file í gegnum msn og sendi vinur minn mér forrit sem að heitir Grouper sem að á víst að vera nokkuð gott, og það er að vísu ágætt þá að ég hafi ekki mikið notað það. En ég held að allt sem að ég dl þar komi fram sem erlent dl.
Þannig að ég er að spá hvort að einhver kunni að stilla þetta forrit eða hvað sem að þarf að stilla fyrir það eða ef að einhver veit um virkilega gott p2p forrit sem að maður getur sent beint á milli innanlands með (sem sagt innanlands dl) þá má líka alveg benda mér á nöfnin, eða bara link.

Sent: Mán 04. Apr 2005 21:44
af vldimir
Getur prófað skype, það er hraðara en ég er ekki alveg klár á því hvort það sé innanlands.

Sent: Mán 04. Apr 2005 23:18
af Takai
Hvort sem að eitthvað var að laga eða ekki þá er ég allavega búinn að koma þessu á innanlands.

Sent: Þri 05. Apr 2005 08:31
af gnarr
afhverju notaru ekki DC ? það er innanlands.

Sent: Mán 11. Apr 2005 13:56
af Zn0w
Mæli með dc annars ætti það sem er p2p ekki að vera erlendis ef þú ert að hafa skrár skipti við aðila semer á íslandi. annasr getur líka verið að þú eigir eftir að uppfæra mælirin hjá þér því síminn var að fá sér nýtt ip net og þessi aðili sem þú ert að skipta skám við sé á nýjaip neti símans eða öðrari veitu