Síða 1 af 1

2 netkort - Traffic

Sent: Lau 23. Feb 2019 22:38
af Benzmann
yo

Ég er með 2 netkort í tölvunni hjá mér og er að notast við 2 tengingar.

Var að spá hvort þið vissuð um einhver forrit sem geta væri hægt að stilla hvaða forrit myndi nota hvaða netkort

t.d
Firefox notar netkort 1
Google Chrome notar Netkort 2

Re: 2 netkort - Traffic

Sent: Sun 24. Feb 2019 14:03
af asgeirbjarnason
Prófaðu ForceBindIP. Fann SuperUser þráð um nákvæmlega sömu spurningu þar sem mælt er með því forriti
(https://superuser.com/questions/114109/how-to-set-up-application-specific-routing-table-on-windows)

BTW, af hverju vill maður svona setup?