Windows port 1025
Sent: Sun 03. Apr 2005 15:37
Nú er ég með windows 2000 vél hjá mér sem router og hún er þar af leiðandi í gangi allan sólarhringinn. Ég hef verið að fylgjast með netumferð á henni og hef tekið eftir skrýtinni hegðun á tengingum við port 1025. Við það virðast einhverjar skrýtnar adressur vera fastar á CLOSE_WAIT status dögum og vikum saman (t.d. hefur efsta adressan gwest.net verið svona í meira en 2 vikur núna). Hvort þær ná að tengjast á undan eða hvað gerist hef ég ekki hugmynd um. TCPView gefur mér eftirfarandi upplýsingar um þetta:
Þetta virðist ekki valda neinum óstöðugleika á hvorki netinu né tölvunni en þó langar mig til að hvort einhver viti hvað sé í gangi þarna? Hvað er System processin að gera á porti 1025?
Kóði: Velja allt
System:8 TCP a52.starfsm.hi.is:1025 vdsl-130-13-129-200.phnx.qwest.net:4311 CLOSE_WAIT
System:8 TCP a52.starfsm.hi.is:1025 be-n238-166.resnet.stonybrook.edu:3943 CLOSE_WAIT
System:8 TCP a52.starfsm.hi.is:1025 211.207.96.245:4034 CLOSE_WAIT
System:8 TCP a52.starfsm.hi.is:1025 219.250.160.251:2808 CLOSE_WAIT
Þetta virðist ekki valda neinum óstöðugleika á hvorki netinu né tölvunni en þó langar mig til að hvort einhver viti hvað sé í gangi þarna? Hvað er System processin að gera á porti 1025?