Síða 1 af 1

System management tól fyrir <80 workstations - patching-deploy-upgrade-monitoring

Sent: Fim 31. Jan 2019 21:48
af yamms
Sælir!

Nú er ég að leita að hentugu management tóli í umhverfi sem er með <80 windows útstöðvar. Er að leita að tóli sem gerir allar uppfærslur, patching, hugbúnaðardreifingar, monitoring og fleira eins þæginlegt og hægt er. Veit af system center og fleiri stórum tólum sem henta illa í svona lítið umhverfi.

Er að leita að einhverju lightweight - cloud lausn er kostur.

Hef verið að skoða Ninite Pro, PDQ deploy/inventory og fleiri í þá áttina. Vitið þið af fleiri tólum sem vert er að skoða? Nóg er amk til af svipuðum lausnum en reynslan og reviews eru oft af skornum skammti.

Fyrirfram þakkir.

Re: System management tól fyrir <80 workstations - patching-deploy-upgrade-monitoring

Sent: Fim 31. Jan 2019 22:00
af depill
Hefurðu skoðað OptiTune. Mér finnst það frekar hentugt og til í Cloud umhverfi.

InTune í Azure er líka option.

Re: System management tól fyrir <80 workstations - patching-deploy-upgrade-monitoring

Sent: Fim 31. Jan 2019 22:24
af worghal
Skoðaðu LanDesk

Re: System management tól fyrir <80 workstations - patching-deploy-upgrade-monitoring

Sent: Fös 01. Feb 2019 09:32
af yamms
depill skrifaði:Hefurðu skoðað OptiTune. Mér finnst það frekar hentugt og til í Cloud umhverfi.

InTune í Azure er líka option.


Takk, skoða OptiTune. Virðist líta vel út.
Vissi af InTune :)


worghal skrifaði:Skoðaðu LanDesk

Takk, skoða það :)

Re: System management tól fyrir <80 workstations - patching-deploy-upgrade-monitoring

Sent: Fös 01. Feb 2019 10:08
af asgeireg
Lansweeper er algjör snild til að mappa upp kerfið og gera basic hluti, held að það sé frítt upp að 100 vélum. Managment hlutinn er ekkert frábær en hef ekki skoðað patch möguleika í því þar sem við erum að keyra SCCM. Kosturinn við þetta kerfi er allar skýrslurnar og dótið sem maður getur kallað fram, sérð mjög miklar upplýsingar um vélarnar með þessu. Það er líka möguleiki á innbyggðu basic Helpdesk og þekkingabrunni.

Við erum að nota SCCM í að patch a

Við erum að innleiða lausn sem heitir ConnectWise Automate (https://www.connectwise.com/software/automate)
Þetta er að lúkka mjög mjög vel, átt að geta gert allt með þessu, þetta léttir mögulega á SCCM inum hjá okkur. Ég er hinsvegar ekki alveg inni í kostnaðinum á því, en hann er held ég einhver.