Síða 1 af 1

Vandræði með nettengingu

Sent: Lau 02. Apr 2005 11:14
af Heddarinn
Góðann daginn, ég er í smá veseni með netið á "almennings" tölvunni hjá mér. Málið er að sonur minn setti tölvuna á íslensku og þá hætti netið að virka. Það kemur alltaf upp að hún finni ekki ip töluna, ég er búinn að reyna allt sem ég kann meira að segja búinn að setja upp windows og allan pakkann. Ég er tengdur með adls frá símanum

Hafiði einhveja hugmynd um hvað þetta getur verið

Sent: Lau 02. Apr 2005 12:04
af kristjanm
Þetta hljómar eins og eitthvað sem þjónustuverið gæti hjálpað þér með.

8007000

Sent: Lau 02. Apr 2005 21:04
af Stutturdreki
Íslenska og tölvur blandast illa saman :)

Sent: Sun 03. Apr 2005 00:41
af Mr.Jinx
Jamm eins og Gin og Tonic. :lol: