Síða 1 af 1

WinXp Icons

Sent: Lau 02. Apr 2005 04:24
af swinger
Já mér vantar forrit til að breyta Iconum í XP ég er búinn að prufa IconPackager en það er bara reynslu útgáfa svo ég hætti við það en er eitthvað annað sem þið mynduð mæla með...??? Öll hjálp væri vel þeginn plz.

Já og eitt enn

Sent: Lau 02. Apr 2005 08:03
af swinger
Þegar maður er með svona sidebar hvernig getur maður verið með T.D. nokkrar möppur og skipt þeim í undirmöppur, ég er að meina svona quick lunch maður er með eina möppu sem heiti burning appz maður klikkar á hana og niðurkemur fellilisti með forritum eins og Roxy easy cd creator, Nero Burning room og allskonar brennara forrit. Ég hef reynt að nota DesktopX en það var bara of flókið dæmi en aðalega tímafrekt, Það væri líka ágætt að fá að vita hvaða forrit þið eruð að notast við þetta. Ég er eins og er að nota ObjectDock en það er frekar einfalt og ekki hægt að skipta þessu í flokka og þegar maður ítir á flokkana þá renna niður fellilistar. Takk fyrir swinger kveður með þakklæti. :)

Sent: Lau 02. Apr 2005 09:14
af viddi
Tjékkaðu á TuneUp Utilities 2004