Þegar maður er með svona sidebar hvernig getur maður verið með T.D. nokkrar möppur og skipt þeim í undirmöppur, ég er að meina svona quick lunch maður er með eina möppu sem heiti burning appz maður klikkar á hana og niðurkemur fellilisti með forritum eins og Roxy easy cd creator, Nero Burning room og allskonar brennara forrit. Ég hef reynt að nota DesktopX en það var bara of flókið dæmi en aðalega tímafrekt, Það væri líka ágætt að fá að vita hvaða forrit þið eruð að notast við þetta. Ég er eins og er að nota ObjectDock en það er frekar einfalt og ekki hægt að skipta þessu í flokka og þegar maður ítir á flokkana þá renna niður fellilistar. Takk fyrir swinger kveður með þakklæti.