Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið

Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið

Pósturaf norex94 » Mið 16. Jan 2019 18:16

Sælir

Ég er með smá pælingar með netið heima í sveit hjá mér. Ég er með smá "kerfi" þar sem þar lyggja ljósleiðarar á milli húsa hérna.
Sjá myndina af öllu saman:

Mynd

Vandamálið:
Á einum stað (Verkstæðinu) koma saman 4 ljósbreytur sem tengjast allar í sama switchin ásamt öðrum búnaði. Núna bilaði ein ljósbreytan og switchin er með leiðindi. Einnig er hann ekki með POE og er stútfullur. Alltof margar innstungur notaðar fyrir allan búnaðinn og fleira vesen.

Mín hugmynd af lausn:
Að kaupa switch sem er með POE, nógu mörg port og er með 4 SFP port fyrir ljósleiðarana. Með því þá sleppa öllum ljósbreytunum, instungunum og POE fídus.
t.d þennan: https://www.amazon.com/TP-Link-Jetstream-24-Port-T1600G-28PS-TL-SG2424P/dp/B0196RGV50/ref=pd_sbs_147_2?_encoding=UTF8&pd_rd_i=B0196RGV50&pd_rd_r=e0463df8-19b7-11e9-8448-d7e517c085e3&pd_rd_w=BLlgM&pd_rd_wg=vdiIs&pf_rd_p=7d5d9c3c-5e01-44ac-97fd-261afd40b865&pf_rd_r=YJ89WVRPGFF9VK77WM1J&psc=1&refRID=YJ89WVRPGFF9VK77WM1J

Pælinganar:
Get ég tengt Transceiverana mína, úr gömlu ljósbreitunum, yfir í nýja switchinn minn og notað áfram gömlu ljósleiðara breytunar mínar á hinum endunum og látið þetta allt tala saman?

Og mælið þið með einhverjum sérstökum switch? Verð er ekkert svo mikið vesen (ekki allra dýrasta samt)
Eða bara með ábendingar til mín.

Ég er ekki mikil sérfræðingur í ljósleiðurum en veit hitt og þetta.

Takk :D
Kv. Arnór

edit: Það eru bara svona venjulegir fiber to ethernet breytar núna. Mynd




joispoi
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2014 10:33
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið

Pósturaf joispoi » Mið 16. Jan 2019 20:58

Er ekki með nákvæmlega sama vélbúnað og sést á myndinni hjá þér en ég er með eitthvað af svona switchum https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... ch-16-150w og hef tengt ljósleiðaraúttakið m.a. yfir í þessa https://www.aliexpress.com/item/fiber-t ... 4c4dvM6MMx og notað þessa SFP í bæði switch og breytu
https://www.eurodk.com/en/products/ufib ... idi-1-pair

Þetta virkar fínt ef það segir þér eitthvað. Er ekki sérfræðingur í ljósleiðurum :)




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið

Pósturaf Blackened » Mið 16. Jan 2019 21:10

Þetta er hægt.. ekki spurning! það þarf bara að kaupa SFP bita sem að passa á móti breytunum sem þú ert með á hinum endunum og þú gætir þurft að finna einhvern sem að hefur kunnáttu á uppsetningu á svona svissum nema að þú finnir eitthvað einfalt.
Ég vann í þessum geira fyrir nokkrum árum og þeir unnu nánast bara með Cisco.. en það er ekkert sem mælir gegn þessu held ég




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 958
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið

Pósturaf arons4 » Mið 16. Jan 2019 21:18

Þetta ætti alveg að ganga. Passa bara að SFP breyturnar passi fyrir switchinn, stundum er búnaður eins og cisco og dell læstur á SFP breytur frá þeim. Oft hægt að kaupa refurb svissa fyrir klink á ebay. Eins er Mikrotik búnaður yfirleitt nokkuð ódýr miðað við getu.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið

Pósturaf russi » Mið 16. Jan 2019 23:08

norex94 skrifaði:Get ég tengt Transceiverana mína, úr gömlu ljósbreitunum, yfir í nýja switchinn minn og notað áfram gömlu ljósleiðara breytunar mínar á hinum endunum og látið þetta allt tala saman?


Nei það geturu ekki.
SFP taka á móti LC-tengjum meðan að þessar breytur er með SC-tengi, að auki er modulinn sjálfur allt öðruvísi.
Þú þarft að breyta endanum, nú veit ég ekki hvernig endin er hjá þér, þeas kemur leiðarinn inn í inntak og ertu svo með skott þaðan í breyturnar hjá þér eða kemur hann inn til þín og beint í breyturnar?

Geri nú ráð fyrir því að hann komi frekar inní inntak og svo er skott á milli. Þá þarftu skott sem er með LC enda og SC enda. Þarft líka að passa uppá að skotið passi fyrir leiðarain sem þú ert með, hvort hann sé OM2 eða OM3, eru til fleirri týpur, þessar eru algengastar.
Þú þarft líka að vita er fiberin Single Mode eða MultiMode - líklega er hann Single Mode. Þar þarftu að passa uppá þykktina, ef þú ert með SingleMode þá er þykktin líklega 9/125μ. Ef þú ert með MultiMode er hún líklega 50/125μ. 62.5/125μ hefur líka verið í notkun hér á landi.

Ertu að nota heilt par í hverja breytu eða ertu með Singlestrand? Eða ætlaru kannski að fara Singlestrand leiðinna fyrst þú ert að breyta þessu og eiga þá einn leiðara til viðbótar til vara.

Ef þú notar heilt par, þá færðu þér bara eins breytur, ef þú ferð single strand leiðina verður að passa þig á því að þær passi saman, Þeas að TX og RX gildið sé ekki það sama.

Faktist séð ertu ekki að fækka ljósbreytum í þessu hjá þér, þar sem SFP er ljósbreyta, það sem þú nærð fram með þessu eru færri tæki og því less-point-of-failure, snyrtilegri frágangur, færri spennugjafar og líklega að spara þér 300-500kr í rafmagn á ári.

Viðbót: sé að það er önnur mynd af ljósbreytu á teikninguni, þar ertu með ljósbreytu sem er með SFP, ef svo er þá ættiru að gæta fært hana yfir í Switch sem er með SFP. Ef ljosbreyturnar þínar eru eins og á seinni myndinni þá er það ekki hægt

ps. LC og SC tengi er álíka í útliti, munurinn er að LC er lítið á meðan SC er stórt.


pps. Það er alveg hægt að flækja þetta meira sko :D



Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið

Pósturaf norex94 » Fim 17. Jan 2019 13:49

Takk allir fyrir góð svör!
Ég vona að switchin verði þægilegur í uppsetningu, kemur held ég bara í ljós.


russi skrifaði:
norex94 skrifaði:Get ég tengt Transceiverana mína, úr gömlu ljósbreitunum, yfir í nýja switchinn minn og notað áfram gömlu ljósleiðara breytunar mínar á hinum endunum og látið þetta allt tala saman?


Nei það geturu ekki.
SFP taka á móti LC-tengjum meðan að þessar breytur er með SC-tengi, að auki er modulinn sjálfur allt öðruvísi.
Þú þarft að breyta endanum, nú veit ég ekki hvernig endin er hjá þér, þeas kemur leiðarinn inn í inntak og ertu svo með skott þaðan í breyturnar hjá þér eða kemur hann inn til þín og beint í breyturnar?

Geri nú ráð fyrir því að hann komi frekar inní inntak og svo er skott á milli. Þá þarftu skott sem er með LC enda og SC enda. Þarft líka að passa uppá að skotið passi fyrir leiðarain sem þú ert með, hvort hann sé OM2 eða OM3, eru til fleirri týpur, þessar eru algengastar.
Þú þarft líka að vita er fiberin Single Mode eða MultiMode - líklega er hann Single Mode. Þar þarftu að passa uppá þykktina, ef þú ert með SingleMode þá er þykktin líklega 9/125μ. Ef þú ert með MultiMode er hún líklega 50/125μ. 62.5/125μ hefur líka verið í notkun hér á landi.

Ertu að nota heilt par í hverja breytu eða ertu með Singlestrand? Eða ætlaru kannski að fara Singlestrand leiðinna fyrst þú ert að breyta þessu og eiga þá einn leiðara til viðbótar til vara.

Ef þú notar heilt par, þá færðu þér bara eins breytur, ef þú ferð single strand leiðina verður að passa þig á því að þær passi saman, Þeas að TX og RX gildið sé ekki það sama.

Faktist séð ertu ekki að fækka ljósbreytum í þessu hjá þér, þar sem SFP er ljósbreyta, það sem þú nærð fram með þessu eru færri tæki og því less-point-of-failure, snyrtilegri frágangur, færri spennugjafar og líklega að spara þér 300-500kr í rafmagn á ári.

Viðbót: sé að það er önnur mynd af ljósbreytu á teikninguni, þar ertu með ljósbreytu sem er með SFP, ef svo er þá ættiru að gæta fært hana yfir í Switch sem er með SFP. Ef ljosbreyturnar þínar eru eins og á seinni myndinni þá er það ekki hægt

ps. LC og SC tengi er álíka í útliti, munurinn er að LC er lítið á meðan SC er stórt.


pps. Það er alveg hægt að flækja þetta meira sko :D


Takk fyrir gott svar! Þessi mynd sem ég setti er ekki rétt (neðri), mitt klúður. :sleezyjoe

Allir ljósleiðaranir eru Singelstrand held ég, þeir eru allavega tengdir með einni LC to LC skott úr tengiboxinu og í ljósbreytunar.
Ljósbreytunar eru Single mode og eru mismunandi á milli punkta, semsagt með mismunandi bylgjulengd á endunum.


Hérna er mynd af einu moduli:
Mynd

Hérna er mynd af einni ljósbreytunni:
Mynd



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið

Pósturaf russi » Fim 17. Jan 2019 14:04

Ef þetta er svona þá ættiru að geta tengt breyturnar beint í flesta switcha.

Eina sem ég get bætt við þetta að mér hefur hingað til ekki þótt búnaður frá TP-Link merkilegur, það þarf ekki að þýða að hann sé eitthvað verri en annar.

Já eitt annað, PoE er standard 48V út, hef séð suma switcha(aðalega Unifi) sem eru bara með 24V út vegna þess að sendarnir þeirra voru allir þannig, held að það sé breytt í dag. Sumir switchar bjóða uppá bæði, ættir að hafa þetta í huga



Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið

Pósturaf norex94 » Fim 17. Jan 2019 16:27

russi skrifaði:Ef þetta er svona þá ættiru að geta tengt breyturnar beint í flesta switcha.

Eina sem ég get bætt við þetta að mér hefur hingað til ekki þótt búnaður frá TP-Link merkilegur, það þarf ekki að þýða að hann sé eitthvað verri en annar.

Já eitt annað, PoE er standard 48V út, hef séð suma switcha(aðalega Unifi) sem eru bara með 24V út vegna þess að sendarnir þeirra voru allir þannig, held að það sé breytt í dag. Sumir switchar bjóða uppá bæði, ættir að hafa þetta í huga


Snild.
Myndiru mæla með NETGEAR frekar? t.d þennan https://www.amazon.com/dp/B07C58VKPN/ref=sspa_dk_detail_0?psc=1

En já ég er einmitt með Unifi access point sem er á POE injector frá Unifi. Þannig það verður bara þannig áfram held ég.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 958
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið

Pósturaf arons4 » Fim 17. Jan 2019 18:09

norex94 skrifaði:
russi skrifaði:Ef þetta er svona þá ættiru að geta tengt breyturnar beint í flesta switcha.

Eina sem ég get bætt við þetta að mér hefur hingað til ekki þótt búnaður frá TP-Link merkilegur, það þarf ekki að þýða að hann sé eitthvað verri en annar.

Já eitt annað, PoE er standard 48V út, hef séð suma switcha(aðalega Unifi) sem eru bara með 24V út vegna þess að sendarnir þeirra voru allir þannig, held að það sé breytt í dag. Sumir switchar bjóða uppá bæði, ættir að hafa þetta í huga


Snild.
Myndiru mæla með NETGEAR frekar? t.d þennan https://www.amazon.com/dp/B07C58VKPN/ref=sspa_dk_detail_0?psc=1

En já ég er einmitt með Unifi access point sem er á POE injector frá Unifi. Þannig það verður bara þannig áfram held ég.

Held að allur unifi búnaðurinn sem er með bláum ljósum í stað grænna styðji staðlað poe og allir switcharnir sem eru ekki af allra ódýrustu gerð.

Svolítið gamall búnaður en engu afsíður alveg solid ef þú hefur áhuga á l2 og l3 fídusum.
https://www.ebay.co.uk/itm/HP-V1910-24G ... 3194425764
https://www.ebay.co.uk/itm/Cisco-WS-C37 ... 3645632773