Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps
Sent: Fim 13. Des 2018 01:33
Ég er að fikta við að gera smá kortavef og langar að geta merkt öll póstnúmerasvæðin inná kortið. Ég fann kort inná heimasíðu Póstsins sem virðist vera með þær upplýsingar og þeir vísa í einhverjar SHP skrár (Shapefile) sem maður má nota sjálfur, ég sótti þann pakka og reyndi að lesa úr því, aðallega með PHP en prófaði líka að reyna að fá upplýsingar úr skránum frá síðum á netinu sem geta lesið þær, en ég er ekki að sjá nein hnit í því sem er lesið úr þessum skrám
Er ég að gera eitthvað vitlaust eða eru engin hnit í þessum skrám? Hvar get ég nálgast upplýsingar um hnit póstnúmerasvæða?
Er ég að gera eitthvað vitlaust eða eru engin hnit í þessum skrám? Hvar get ég nálgast upplýsingar um hnit póstnúmerasvæða?