Windows 10 og cpu usage
Sent: Mán 10. Des 2018 20:25
Ég er gáttaður á þessu. Það gerist stundum og í smá stund að "System" processinn í windows 10 fer bara á fullt, vifturnar í vélinni fara á fullt og maður eiginlega veit ekkert hvað er að gerast, vélin höktir stundum, og stundum endurræsir maður bara.
Maður er ekki að gera merkilega hluti, bara í firefox og svona.
Var aldrei með svona í windows 7, þá var vélin bara nær alltaf í 0% cpu usage. En í win10 er einsog vélin sé alltaf í einhverju loadi í 8-10% þó maður sé ekkert að gera..bara einhverjir windows processar. Þó win10 virðist vera ágætt þá er það áberandi mikill resource hog.
Maður er ekki að gera merkilega hluti, bara í firefox og svona.
Var aldrei með svona í windows 7, þá var vélin bara nær alltaf í 0% cpu usage. En í win10 er einsog vélin sé alltaf í einhverju loadi í 8-10% þó maður sé ekkert að gera..bara einhverjir windows processar. Þó win10 virðist vera ágætt þá er það áberandi mikill resource hog.