nginx reverse proxy - Home lab
Sent: Mán 03. Des 2018 17:25
Sælir / Sælar
Var að pæla hvort þið væruð með uppástungu er varðar uppsetningu á nginx reverse proxy á heimanetinu sem ég nota í ákveðið Home lab.
Er að nota ákveðið tól til að einfalda uppsetninguna á Nginx config skránum: https://nginxconfig.io
Mun uploada skránum með winscp inná nginx serverinn þegar ég hef ákveðið uppsetningu.
Netkerfið er mjög einfalt eins og staðan er núna pfsense router með
Wan interface: xxx.xxx.xxx.xxx public ip tala
Lan interface: 192.168.1.1/24
nginx server:192.168.1.50/24
Var að pæla hvernig þið mynduð skilgreina DMZ net til að planta nginx reverse proxy netþjóninum á milli netþjóna og internetsins svo að eitt domain sem ég nota og stýri í gegnum Cloudflare public DNS redirecti öllum fyrirspurnum á netinu á rétta netþjóna.
Edit: hafði hugsað mér að nota t.d netþjóna á innra netinu sem væri aðgengilegt á internetinu með eftirfarandi subdomainum gitlab.example.com - seafile.example.com - citrix.example.com etc..
Smá sketch sem ég henti upp í Visio í flýti hvernig umhverfið lítur út eins og staðan er núna
Var að pæla hvort þið væruð með uppástungu er varðar uppsetningu á nginx reverse proxy á heimanetinu sem ég nota í ákveðið Home lab.
Er að nota ákveðið tól til að einfalda uppsetninguna á Nginx config skránum: https://nginxconfig.io
Mun uploada skránum með winscp inná nginx serverinn þegar ég hef ákveðið uppsetningu.
Netkerfið er mjög einfalt eins og staðan er núna pfsense router með
Wan interface: xxx.xxx.xxx.xxx public ip tala
Lan interface: 192.168.1.1/24
nginx server:192.168.1.50/24
Var að pæla hvernig þið mynduð skilgreina DMZ net til að planta nginx reverse proxy netþjóninum á milli netþjóna og internetsins svo að eitt domain sem ég nota og stýri í gegnum Cloudflare public DNS redirecti öllum fyrirspurnum á netinu á rétta netþjóna.
Edit: hafði hugsað mér að nota t.d netþjóna á innra netinu sem væri aðgengilegt á internetinu með eftirfarandi subdomainum gitlab.example.com - seafile.example.com - citrix.example.com etc..
Smá sketch sem ég henti upp í Visio í flýti hvernig umhverfið lítur út eins og staðan er núna