Síða 1 af 1
Má ég klippa á breiðbandið?
Sent: Sun 02. Des 2018 00:13
af CendenZ
Veit einhver hér hvort ég megi klippa á breiðbandiskapallinn ? Þeir hjá símanum gátu ekki svarað því,
- 4CCDFD56-E9A7-4738-9D11-884A0FBDA0BD.jpeg (2.47 MiB) Skoðað 1584 sinnum
Re: Má ég klippa á breiðbandið?
Sent: Sun 02. Des 2018 00:24
af arons4
Míla á þetta og ætti að geta svarað því.
Re: Má ég klippa á breiðbandið?
Sent: Sun 02. Des 2018 01:52
af Squinchy
Klippa 15 ára gamlan kapal sem er ónothæfur, nei ég myndi ekki
Re: Má ég klippa á breiðbandið?
Sent: Sun 02. Des 2018 02:03
af Baraoli
Já þú mátt það, það er búið að leggja þetta niður.
Re: Má ég klippa á breiðbandið?
Sent: Sun 02. Des 2018 11:05
af Ivarbeck
míla hefur notað þennan kapal til að draga inn ljósleiðara, svo ég myndi ekki gera það nema þú sért nú þegar kominn með hann
Re: Má ég klippa á breiðbandið?
Sent: Sun 02. Des 2018 11:53
af DJOli
Ég myndi láta það ógert, vegna þess að eins og Ívar sagði, þá er hægt að nota þessa kapla til að spara tíma við nýlagnir.