Má ég klippa á breiðbandið?

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2855
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Má ég klippa á breiðbandið?

Pósturaf CendenZ » Sun 02. Des 2018 00:13

Veit einhver hér hvort ég megi klippa á breiðbandiskapallinn ? Þeir hjá símanum gátu ekki svarað því,

4CCDFD56-E9A7-4738-9D11-884A0FBDA0BD.jpeg
4CCDFD56-E9A7-4738-9D11-884A0FBDA0BD.jpeg (2.47 MiB) Skoðað 1563 sinnum




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Má ég klippa á breiðbandið?

Pósturaf arons4 » Sun 02. Des 2018 00:24

Míla á þetta og ætti að geta svarað því.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Má ég klippa á breiðbandið?

Pósturaf Squinchy » Sun 02. Des 2018 01:52

Klippa 15 ára gamlan kapal sem er ónothæfur, nei ég myndi ekki ;)


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Má ég klippa á breiðbandið?

Pósturaf Baraoli » Sun 02. Des 2018 02:03

Já þú mátt það, það er búið að leggja þetta niður.


MacTastic!


Ivarbeck
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 03. Maí 2018 15:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Má ég klippa á breiðbandið?

Pósturaf Ivarbeck » Sun 02. Des 2018 11:05

míla hefur notað þennan kapal til að draga inn ljósleiðara, svo ég myndi ekki gera það nema þú sért nú þegar kominn með hann



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Má ég klippa á breiðbandið?

Pósturaf DJOli » Sun 02. Des 2018 11:53

Ég myndi láta það ógert, vegna þess að eins og Ívar sagði, þá er hægt að nota þessa kapla til að spara tíma við nýlagnir.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|