Þegar ég var að skoða þetta síðast var TP-Link Archer C7 klárt val, en ætli hann sé ekki orðinn aðeins of gamall núna. Hef hinsvegar mjög góða reynslu af honum. Er að nota minn sem þráðlausan punkt núna, þó router hlutverkið sé komið annað.
Linksys WRT línan er beinlínis auglýst sem að vera góð fyrir open source firmware, svo ég myndi tékka á þeim.
Annars skipti ég yfir í pínkulítið x86 box af AliExpress sem ég keyri pfSense á. Finnst pfSense eða VyOS miklu skemmtilegri routing OS en firmwarein fyrir sambyggðu router/wifi boxin.
(
hérna er x86 tölvan sem ég er að nota sem router núna)