Veit ekki hvort ég sé að tala algjörlega út um rassgatið núna en langaði að forvitnast.
Tæki sem þarf að forrita eða setja upp í gegnum cat snúrur (s.s. fartölva tengist tækinu í gegnum cat kapal í gegnum ethernet port á báðum stöðum) er einhver leið að losna við cat snúruna? s.s. einhver lausn, dongla, adapter sem gengur í ethernet port sem gefur þráðlaust merki á fartölvu til að geta pingað sig inn á tækið? bara spá þar sem aðili þarf oft að gera þetta úti og situr í bíl meðan tækið er utandyra og myndi hjálpa mikið ef þessi töfralausn er til.
Wifi gegnum ethernet port
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 245
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Wifi gegnum ethernet port
getur tækið verið víraður client í lan?
er tækð með network config menu? er mögulegt að velja DHCP stillingu í því?
ef svo er er mögulegt að tengja það við wifi router.
er tækð með network config menu? er mögulegt að velja DHCP stillingu í því?
ef svo er er mögulegt að tengja það við wifi router.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Wifi gegnum ethernet port
Skoðaðu RJ45 WiFi Adapter á eBay eða Amazon, til fullt af lausnum - og svo er þetta líklega bara sp. um e-rskonar Ad Hoc Wireless uppsetningu, eða ef tækið sem er verið að tengjast er með dhcp client þá væri hægt að notast bara við hvaða tæki sem er sem getur hegðað sér eins og router/hotspottað.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 245
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Wifi gegnum ethernet port
Hizzman skrifaði:getur tækið verið víraður client í lan?
er tækð með network config menu? er mögulegt að velja DHCP stillingu í því?
ef svo er er mögulegt að tengja það við wifi router.
veit ekki með client, er með network config menu (notar 4g) og það eru dhcp stillingar á þvi. Þegar buið er að stilla allt er hægt að komast inn a tækið hvar sem er en er bara spá í byrjun að sleppa við þessar snúrur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 245
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Wifi gegnum ethernet port
Annað sem ég fattaði að mig minnir á minni tækjunum er enginn kló fyrir rafmang (wifi adapter rj45 synist mer i flestum tilvikum þurfa straum) en er i stærri tækjunum
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 245
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Wifi gegnum ethernet port
Var einmitt að skoða þetta takk virðist vera sniðugt...
Hef verið að skoða verslanir hér heima en ekki fundið neitt sem gæti gengið (væri best að fá þetta hérlendis en panta annars utan frá)