USG-router og míluljósleiðari
Sent: Mið 14. Nóv 2018 18:49
Sælir,
Ég var að velta einu fyrir mér og mér sýnist vera töluverð reynsla á þessu hjá ykkur hér. Þið afsakið ef þetta er í hundraðasta skiptið sem þessi spurning er borin upp, ég hef leitað en ekki fundið skýrt svar. Málið er eftirfarandi:
Ég hef verið að keyra á unify sviss og accesspunktum með router frá símanum (var ekki mílu-ljósleiðari þar sem ég bjó og ég verð að vera hjá símanum, löng saga…)
Nú er ég fluttur og kominn með mílu-ljósleiðaratengingu og pantaði mér því USG router til að unify-a lífið mitt frekar. Er þetta bara spurning um að tengja hann í staðinn fyrir gamla routerinn og kveikja á eða er þetta flóknara? Ath að það þarf ekki sérstaklega að pæla í sjónvarpinu, hef ekki notast við sjónvarp símans í mörg ár.
kv,
A
Ég var að velta einu fyrir mér og mér sýnist vera töluverð reynsla á þessu hjá ykkur hér. Þið afsakið ef þetta er í hundraðasta skiptið sem þessi spurning er borin upp, ég hef leitað en ekki fundið skýrt svar. Málið er eftirfarandi:
Ég hef verið að keyra á unify sviss og accesspunktum með router frá símanum (var ekki mílu-ljósleiðari þar sem ég bjó og ég verð að vera hjá símanum, löng saga…)
Nú er ég fluttur og kominn með mílu-ljósleiðaratengingu og pantaði mér því USG router til að unify-a lífið mitt frekar. Er þetta bara spurning um að tengja hann í staðinn fyrir gamla routerinn og kveikja á eða er þetta flóknara? Ath að það þarf ekki sérstaklega að pæla í sjónvarpinu, hef ekki notast við sjónvarp símans í mörg ár.
kv,
A