2 vandamál hjá mér hérna :/


Höfundur
Wolf
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 23:30
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

2 vandamál hjá mér hérna :/

Pósturaf Wolf » Fös 25. Mar 2005 01:45

í 1sta lagi þá er það þegar ég reyni að installa daemon tools þá kemur upp error: Device setup error: code 25057 (0x61E1), 2 (0x2)

ég er búinn að prufa nokkrar útgáfur af forritinu og alltaf kemur annað hvort þessi error eða blue screen of death og ég þarf að restarta :S búinn að googla þessu og fæ bara upp eikkerar japanskar síður sem ekki einu sinni altavista tekst að þýða...

í 2ru lagi þá get ég ekki fengið tölvuna til að lesa diska, error: Windows cannot read from this disc. The disc might be corrupted, or it could be using a format that is not compatible with windows.

þetta kom upp fyrst um daginn bara upp úr þurru og ég er búinn að prófa nokkra diska en alltaf sama sagan get ekki spilað né installað neinum leikjum eða forritum, ég er með 1 dvd skrifara sem að les diska líka og 1 venjulegan skrifara sem les diska líka og þeir hafa báðir virkað fínt þar til fyrir 3 dögum

veit einhver hvernig ég get reddað allavega öðruhvorum gallanum, helst báðum. það væri vel þegið


W00t