1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?


Höfundur
asianmagician
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 30. Jan 2017 09:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf asianmagician » Fim 25. Okt 2018 22:28

Sælir,

Ég er með ljósleiðara hjá vodafone (GR). Fæ hjá vodafone þennan ljósleiðara router, HG659.

Þegar ég prófa speedtests þá er ég max að ná í kringum 95mb~ í download og upload, er það eðlilegt?




Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf Hallipalli » Fim 25. Okt 2018 22:32

Allir driverar up to date? félagi minn lenti í svipuðum og var bara driver hja honum




Televisionary
FanBoy
Póstar: 704
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 122
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf Televisionary » Fim 25. Okt 2018 22:33

Ég er að upplifa svona lagað hjá mér í kvöld. Þetta er á vír. Edgerouter ekki HW offload fyrir NAT en hann á að skila 300 Mbit/s í það minnsta svoleiðis uppsettur. Það er eitthvað dapurt í gangi hjá Vodafone þessa dagana.


Hosted by Gagnaveita Reykjavikur (Reykjavik) [5.59 km]: 50.932 ms
Testing download speed................................................................................
Download: 87.35 Mbit/s
Testing upload speed................................................................................................
Upload: 93.82 Mbit/s




Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf Hallipalli » Fim 25. Okt 2018 22:43

Er hjá vodafone með netgear router frá hringdu og er að ná um 920mbit/s




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf vesley » Fim 25. Okt 2018 22:53

Ég er hjá Nova og er ekki að ná nema um 290Mb í kvöld.




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf rbe » Fim 25. Okt 2018 22:59

Downl Mbps
938.39
Upload Mbps
931.81
Vodafone (GR)
allt i fínu hér.




Höfundur
asianmagician
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 30. Jan 2017 09:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf asianmagician » Fim 25. Okt 2018 23:02

rbe skrifaði:Downl Mbps
938.39
Upload Mbps
931.81
Vodafone (GR)
allt i fínu hér.


Hvaða router ertu með?




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf rbe » Fim 25. Okt 2018 23:12

asianmagician skrifaði:
rbe skrifaði:Downl Mbps
938.39
Upload Mbps
931.81
Vodafone (GR)
allt i fínu hér.


Hvaða router ertu með?


Huawei HG659 , þennan sem voda skaffar
er i efra breiðholti.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf Vaktari » Fim 25. Okt 2018 23:36

Varstu nokkud af fa nytt box?
Er þetta hraðapróf gert með snúru?

Gæti nokkuð verið að þú sért mögulega bara á 100 mbps port hraða á ll boxinu?
Nýlega farið að gerast?
Búinn að endurræsa allt draslið?


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf ZiRiuS » Fim 25. Okt 2018 23:37

asianmagician skrifaði:Sælir,

Ég er með ljósleiðara hjá vodafone (GR). Fæ hjá vodafone þennan ljósleiðara router, HG659.

Þegar ég prófa speedtests þá er ég max að ná í kringum 95mb~ í download og upload, er það eðlilegt?


Ertu nýkominn í 1gb ljósið? Ef svo er gæti eitthvað verið vanstillt Vodafone meginn.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf pepsico » Fös 26. Okt 2018 06:36

Það gæti verið að þú sért með eitt af eldri kynslóðar ljósleiðaraboxunum sem ná bara 100 Mbps hraða upp og niður. Hvenær var það sett upp hjá þér?



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf brain » Fös 26. Okt 2018 07:26

Snúran pottþétt fyrir 1 GB ?

Þarft Cat5e




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf Cascade » Fös 26. Okt 2018 07:56

Líkt og brain sagði þá finnst mér snúran ein líklegasta orsökin

ef þú ert með 4 víra catsnúru (sem eru alveg temmilega algengar) einhversstaðar á leiðinni að tölvu þá dettur þinn hraði niður í 100mbit




Höfundur
asianmagician
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 30. Jan 2017 09:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf asianmagician » Fös 26. Okt 2018 08:20

Ég er beintengdur, með cat6 snúrur úr boxi í router, úr router beint í vélina.

Sótti þennan router til þeirra fyrir nákvæmlega 4 dögum

SKV vodafone þá er 1gb hraði sjáanlegur í þeirra kerfum á porti 1 í boxinu frá GR

Routerinn minn segir hinsvegar að portin sem ég tengi í á routernum sjálfum séu "connected full 100mbs", hér er vandamálið sjáanlegt.

Geri þá ráð fyrir að þetta sé 100% routerinn sem er að cappa þetta? Getur snúra eða eitthvað annað orðið til þess að þetta standi orðrétt í tengda portinu í routernum? (er búinn að prófa öll portin)




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf pepsico » Fös 26. Okt 2018 08:26

Allur búnaður í tengingunni getur ollið því að það standi 100 Mbps í stað 1000 Mbps. Snúrur, tenglar, ljósleiðaraboxið, router, tækið sjálft.

Það er samt mjög sérkennilegt að hraðinn sé raunverulega undir 100 Mbps þó það standi 100 Mbps. Yfirleitt ef að snúrur eru létt skaddaðar er hraðinn samt langt yfir 100 Mbps þó það standi 100 Mbps.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf Vaktari » Fös 26. Okt 2018 08:39

asianmagician skrifaði:Ég er beintengdur, með cat6 snúrur úr boxi í router, úr router beint í vélina.

Sótti þennan router til þeirra fyrir nákvæmlega 4 dögum

SKV vodafone þá er 1gb hraði sjáanlegur í þeirra kerfum á porti 1 í boxinu frá GR

Routerinn minn segir hinsvegar að portin sem ég tengi í á routernum sjálfum séu "connected full 100mbs", hér er vandamálið sjáanlegt.

Geri þá ráð fyrir að þetta sé 100% routerinn sem er að cappa þetta? Getur snúra eða eitthvað annað orðið til þess að þetta standi orðrétt í tengda portinu í routernum? (er búinn að prófa öll portin)



Undarlegt.
Búinn að prófa að F-resetta routerinn?


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf einarth » Fös 26. Okt 2018 10:26

pepsico skrifaði:Allur búnaður í tengingunni getur ollið því að það standi 100 Mbps í stað 1000 Mbps. Snúrur, tenglar, ljósleiðaraboxið, router, tækið sjálft.

Það er samt mjög sérkennilegt að hraðinn sé raunverulega undir 100 Mbps þó það standi 100 Mbps. Yfirleitt ef að snúrur eru létt skaddaðar er hraðinn samt langt yfir 100 Mbps þó það standi 100 Mbps.
Ef ethernet nær bara 100Mb á gíg porti - þá Færðu bara 100Mb..aldrei meira.

Þarna er líklega snúra ekki í lagi..eða 100mb búnaður tengdur.

Sent from my SM-G965F using Tapatalk




Höfundur
asianmagician
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 30. Jan 2017 09:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf asianmagician » Fös 26. Okt 2018 11:03

Ég prófaði að speedtesta fyrir þráðlausa netið á gömlu fartölvunni.

Fæ 231 download og 259 upload.

Þannig þetta er líklega þá snúruvandmál, vandamál með netkortið í vélinni minni (sem er ekki orðin ársgömul) eða getur router boðið uppá hærri wifi hraða heldur enn hraða á vír?




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf pepsico » Fös 26. Okt 2018 11:53

einarth skrifaði:Ef ethernet nær bara 100Mb á gíg porti - þá Færðu bara 100Mb..aldrei meira.

Þarna er líklega snúra ekki í lagi..eða 100mb búnaður tengdur.


Það er heldur betur ekki rétt hjá þér. Hef marg oft verið við búnað sem er á uppgefinni 100 Mbps tengingu en nær 200-400 Mbps raunhraða við prófanir, yfirleitt útaf lélegum snúrum. Ég er ekki nógu vel að mér í IEEE 802.3 staðlinum til að vita nákvæmlega hvaða skilyrði þurfa að vera til staðar til að þetta gerist en ég veit fyrir víst að þó að autonegotiationið lækki sig í uppgefið 100 Mbps þá geti raunhraðinn verið margfaldur því.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf einarth » Fös 26. Okt 2018 11:54

Nei..ef hann er með gíg port áttu að ná a.m.k sama hraða og á wifi.

Sent from my SM-G965F using Tapatalk




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf pepsico » Fös 26. Okt 2018 11:58

Það er allt útlit fyrir það að fyrsta innleggið hafi verið með þetta. Það vantar líklega netkorts driverinn í tölvuna.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf einarth » Fös 26. Okt 2018 12:18

pepsico skrifaði:
einarth skrifaði:Ef ethernet nær bara 100Mb á gíg porti - þá Færðu bara 100Mb..aldrei meira.

Þarna er líklega snúra ekki í lagi..eða 100mb búnaður tengdur.


Það er heldur betur ekki rétt hjá þér. Hef marg oft verið við búnað sem er á uppgefinni 100 Mbps tengingu en nær 200-400 Mbps raunhraða við prófanir, yfirleitt útaf lélegum snúrum. Ég er ekki nógu vel að mér í IEEE 802.3 staðlinum til að vita nákvæmlega hvaða skilyrði þurfa að vera til staðar til að þetta gerist en ég veit fyrir víst að þó að autonegotiationið lækki sig í uppgefið 100 Mbps þá geti raunhraðinn verið margfaldur því.
Tja..ég ætla ekki að rengja að þú hafir upplifað þetta ástand - en það telst ekki eðlilegt s.k. neinum stöðlum og ég hef ekki heyrt um slíkt áður.

Ethernet auto negotiation snýst m.a. um að samræma klukkutíðni milli búnaðar..ef báðir enda í 100Mb eftir þetta negotiation þá geta þeir ekki sent hraðar.

Ef það hefur gerst er annaðhvort annar endinn stilltur á 1000Mb - eða eitthvað stórkostlegt hefur farið úrskeiðis í þessu ferli.

Sent from my SM-G965F using Tapatalk



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf kiddi » Fös 26. Okt 2018 12:44

Ertu búinn að prófa að tengja ljósleiðaraboxið beint í tölvuna og fara framhjá router? Það er auðvitað ekki mælt með því að vera með þetta svoleiðis því þá er tölvan þín berskjölduð út á netið en það væri sniðugt að prófa þetta örstutt bara til að geta útilokað að routerinn sé vandamálið.




Höfundur
asianmagician
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 30. Jan 2017 09:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf asianmagician » Fös 26. Okt 2018 12:54

kiddi skrifaði:Ertu búinn að prófa að tengja ljósleiðaraboxið beint í tölvuna og fara framhjá router? Það er auðvitað ekki mælt með því að vera með þetta svoleiðis því þá er tölvan þín berskjölduð út á netið en það væri sniðugt að prófa þetta örstutt bara til að geta útilokað að routerinn sé vandamálið.


Hef ekki prófað það nei, geri það eftir vinnu.

Geri ráð fyrir að vodafone þurfi að skrá adressuna mína í boxið til þess að það virki?

Mun einnig prófa uppfæra netkorts driverinn



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Pósturaf worghal » Fös 26. Okt 2018 12:58

ég lennti í því að tölva konunnar var bara að fá 100mb en þá var þetta eitthvað utility í net drivernum þar sem maður gat sett limiter og það var default 100/100


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow