Asus DSL-AC68U
Sent: Mán 01. Okt 2018 10:36
Á í brasi með að nota þennan router eingöngu sem ADSL módem. Er með annað netkerfi með router en hann styður ekki dsl og er að bíða eftir að ljósleiðarinn verður tengdur inn á þennan stað. Hafði hugsað mér að nota þetta sem Módem þangað til.
Hef gert þetta áður við t.d. Bewan router og þar gat ég bara bridgað tenginguna áfram og valið PPPOE á hinum routernum og sett inn user upplýsingarnar og ekkert mál. Hér sé ég ekki option undir WAN tab að velja Bridge.
Kannast einhver við þetta?
Hef gert þetta áður við t.d. Bewan router og þar gat ég bara bridgað tenginguna áfram og valið PPPOE á hinum routernum og sett inn user upplýsingarnar og ekkert mál. Hér sé ég ekki option undir WAN tab að velja Bridge.
Kannast einhver við þetta?