Hvaða software til að færa OS yfir á nyjan SSD


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Hvaða software til að færa OS yfir á nyjan SSD

Pósturaf Gerbill » Fös 21. Sep 2018 13:06

Sæl,
var að fjárfesta í nýjum SSD, loooksins, og ég var að pæla hvaða klónunar software-i mælið þið með til að flytja Windowsið yfir á nýja diskinn.
Einnig, er möguleiki að gera það án þess að þurfa að boot-a af usb?
Nýji diskurinn er Crucial MX500 ef það breytir einhverju.

Fyrirfram þakkir.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða software til að færa OS yfir á nyjan SSD

Pósturaf Njall_L » Fös 21. Sep 2018 13:07

Hef persónulega notast við Macrium Reflect og get mælt með því. Trial útgáfan á að geta gert það sem þig langar að ger
https://www.macrium.com/reflectfree


Löglegt WinRAR leyfi


Fridrikn
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Lau 26. Des 2015 17:00
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða software til að færa OS yfir á nyjan SSD

Pósturaf Fridrikn » Fös 21. Sep 2018 13:11

það sem að ég myndi gera er að ná í ubuntu, getur keyrt það af usb, haft báða diska tengda og clóna diskana þannig.

sudo fdisk –l

þar sérðu hvaða diskur er hvað

síðan sudo dd if=/dev/sda of=/dev/sdc (sda er original, breyta ef hann er ekki sda og hinn er sá seinni)

sudo fdisk –l aftur bara til að confirma að það virkar.


ef þú ferð þessa leið, bara ná í ubuntu á https://www.ubuntu.com/download/desktop, og skrifað ubuntu á usb stick með rufus https://rufus.akeo.ie/downloads/


HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða software til að færa OS yfir á nyjan SSD

Pósturaf Gerbill » Fös 21. Sep 2018 14:47

Þakka ábendingarnar, endaði með á að nota Macrium Reflect en ég er í smá bobba, það klónaði yfir á nýja diskinn en ég sé bara hluta af nýja disknum, sendi mynd til að útskýra nánar, virðist ekki geta valið 820gb partitionið.
Vitiði hvað ég er að gera vitlaust? kv, nýgræðingurinn.
nyr hd.jpg
nyr hd.jpg (285.78 KiB) Skoðað 5035 sinnum




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða software til að færa OS yfir á nyjan SSD

Pósturaf pepsico » Fös 21. Sep 2018 15:48

Grátt pláss er Unallocated Space, s.s. óúthlutað pláss, sem þú ættir held ég að geta úthlutað NTFS Primary bara með Windows Disk Management: Hægri smelltu á NTFS Primary og veldu Extend Volume og veldu 819.72GBin af Unallocated Space á sama drifinu.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða software til að færa OS yfir á nyjan SSD

Pósturaf playman » Fös 21. Sep 2018 16:05

Það er vegna þess að Macrium tekur 100% afrit af disknum, líka stærðina á honum, þessvegna færðu þetta unallocated space á stærri disknum.
https://forum.macrium.com/Topic7764.aspx


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða software til að færa OS yfir á nyjan SSD

Pósturaf Gerbill » Fös 21. Sep 2018 22:21

Snilld! kærar þakkir fyrir ráðin, þurfti bara að extenda var ekki flóknara en það :)




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða software til að færa OS yfir á nyjan SSD

Pósturaf Ulli » Þri 28. Jan 2020 23:28

Smá spurning
Get ég bootað upp af disknum sem ég set afritið á án frekari breytinga?


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða software til að færa OS yfir á nyjan SSD

Pósturaf DJOli » Mið 29. Jan 2020 02:42

Ulli skrifaði:Smá spurning
Get ég bootað upp af disknum sem ég set afritið á án frekari breytinga?

Ættir að komast algjörlega upp með það án vandræða. Myndi samt prófa að slökkva á vélinni og aftengja gamla diskinn, bara til að sjá hvort master boot recordið hafi ekki örugglega farið yfir. Annars gætirðu hafa misst af einhverju við speglunina/afritatökuna.

Ef það virkar svo allt, þá er bara að strauja gamla diskinn og nota í það sem þú ætlaðir, bara vera viss um að allt sé 100% fyrst. Leiðinlegt að reka sig á það þegar orðið er of seint.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða software til að færa OS yfir á nyjan SSD

Pósturaf Ulli » Mið 29. Jan 2020 09:26

já þetta virkaði ekki kom bara insert boot device eftir restart þrátt fyrir að hafa aftegnt gamla diskin og sett nýja sem boot 1


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


halipuz1
spjallið.is
Póstar: 430
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Tengdur

Re: Hvaða software til að færa OS yfir á nyjan SSD

Pósturaf halipuz1 » Mið 29. Jan 2020 10:03

Tók alveg 3 tilraunir með macrium reflect hjá mér. Virkaði á endanum