Wifi hraði linksys ea6350
Sent: Mið 22. Ágú 2018 23:24
Sælir vaktarar!
Er í smá pælingum, er með linksys ea6350 router og var að fá allt upp í 150 upp og niður yfir i tölvuna yfir wifi.
Get ekki beintengt en nú er merkið mjög óstabílt kringum 50-80 niður og að maxa svona 40 upp.
Það er ein breyting á aðstæðum, það er komið 7.1 kerfi i stofuna og routerinn var a bakvið sjonvarpið, hann stendur ofan á bassaboxinu nuna gæti það verið að eyðileggja merkið? En næ samt ~150 upp og niður i sömu fjarlægð á iphone 8.
Er með asus rog strix x99 gaming moðurborð, það eru tengi fyrir 2 wifi antenna ss styður dual band, er með 1 antenna tengt i það keypti velina notaða og ekki með originalið sem er dual band og notar bæði tengin.
Er nóg fyrir mig að kaupa annað loftnet til að setja i hitt tengið notar það þá dual band og mun hraðinn/merkið batna?
Fyrirfram þakkir
MBK. Garðar Smári
Er í smá pælingum, er með linksys ea6350 router og var að fá allt upp í 150 upp og niður yfir i tölvuna yfir wifi.
Get ekki beintengt en nú er merkið mjög óstabílt kringum 50-80 niður og að maxa svona 40 upp.
Það er ein breyting á aðstæðum, það er komið 7.1 kerfi i stofuna og routerinn var a bakvið sjonvarpið, hann stendur ofan á bassaboxinu nuna gæti það verið að eyðileggja merkið? En næ samt ~150 upp og niður i sömu fjarlægð á iphone 8.
Er með asus rog strix x99 gaming moðurborð, það eru tengi fyrir 2 wifi antenna ss styður dual band, er með 1 antenna tengt i það keypti velina notaða og ekki með originalið sem er dual band og notar bæði tengin.
Er nóg fyrir mig að kaupa annað loftnet til að setja i hitt tengið notar það þá dual band og mun hraðinn/merkið batna?
Fyrirfram þakkir
MBK. Garðar Smári