Buypass: ókeypis 180 daga SSL skilríki (annar valmöguleiki við Let's Encrypt)
Sent: Sun 08. Júl 2018 20:13
Vildi láta kerfisstjórana hér á spjallinu vita að norskt fyrirtæki, Buypass, er byrjað að bjóða upp á ókeypis 180 daga SSL skilríki í gegnum ACME samskiptastaðalinn (til samanburðar er Let's Encrypt með 90 daga).
M.ö.o. ef þið eruð að nota certbot (eða annan ACME client) þá ætti að duga að breyta directory url-inu yfir í https://api.buypass.com/acme/directory og request-a skilríki.
Dæmi með certbot:
Þetta kemur kannski ekki í staðin fyrir Let's Encrypt en það er fínt að hafa annan valkost með lengri gildistíma.
M.ö.o. ef þið eruð að nota certbot (eða annan ACME client) þá ætti að duga að breyta directory url-inu yfir í https://api.buypass.com/acme/directory og request-a skilríki.
Dæmi með certbot:
Kóði: Velja allt
certbot register -m 'cert@contoso.com' --agree-tos --server 'https://api.buypass.com/acme/directory'
certbot certonly --webroot -w /var/www/html/ -d contoso.com --server 'https://api.buypass.com/acme/directory'
Þetta kemur kannski ekki í staðin fyrir Let's Encrypt en það er fínt að hafa annan valkost með lengri gildistíma.