vildi bara benda mönnum á leið sem ég datt inn á í gær til að stækka Dropboxið upp í 18GB.
Þ.e. þeim sem vantar ekki 1000GB líkt og ódýrasta áskriftarleiðin býður upp á, og týma ekki borga $99 á ári.
Það eru ýmsir á eBay sem bjóða upp á að virkja referral magnið sem Dropbox býður upp á gegn greiðslu, eða $10.
Þetta þýðir að í staðin fyrir að maður þurfi sjálfur að djöflast við að bjóða fólki til að hækka gagnamagnið, þá stofna þeir aðganga og setja upp til að gefa þér magnið.
Keypti frá þessum í gær, og auka magnið er byrjað að detta inn

https://www.ebay.com/itm/183205288887
Auðvitað er þetta á gráu svæði, en mjeh...
Bestu kveðjur,
Klemmi