365 "Internet"
Sent: Sun 27. Maí 2018 18:43
Sælir
Ég hef undanfarna daga verið í algjörri krísu með nettenginguna mína, er með ljósnetið hjá 365 sem hefur hingað til verið stabíl
Hinsvegar núna er ég max að ná 1 mb/s download hraða á góðum tíma en næ oftar en ekki einu sinni að horfa á stream með 360p gæðum, leikjaspilun er ómöguleg þar pingið er flakkandi upp í 3000, samtöl í gegnum discord með eintómum vélmönnum osf.
Ég hringdi í þjónustuverið með þá von að fá einhverja niðurstöðu þar en fékk skólabókasvörin að endursetja router, skipta um símalínu osf, það var hreinsað línuna en ef eitthvað er þá versnaði tengingin við það.
Símtalið endaði með því að mér var mælt með því að heyra í Vodafone og fá tilboð í internet hjá þeim þar sem þeir væru með betri þjónustu og eitthvað í þeim dúr ....
Persónulega hef ég lítinn áhuga á því að eiga í viðskiptum við Vodafone þannig þegar ég heyrði af samrunanum við 365 fór mig eindaldlega að langa til þess að færa mig eitthvað annað með internetið og sjónvarpið, það má því segja að þetta vesen undanfarna daga hafi gefið mér næga ástæðu til þess að drífa í því.
Ég spyr því þá sem nenntu að lesa þetta
1. Hversu langan tíma tekur í dag að færa net / sjónvarp þegar nettenging er nú þegar til staðar á heimilisfanginu ?
2. Hvaða fyrirtæki mælið þið með fyrir netþjónustu á Ljósnetið (Búsettur í Reykjanesbæ) ?
3. Hvar mælið þið með sjónvarpsþjónustu ?
Þessvegna ef einhver kemur með svakalega góð rök fyrir Vodafone pakka þá skoða ég það alveg svosem, eins og er þá finnst mér Hringdu internet + Síminn sjónvarp vera líklegt combo eða hugsanlega allt hjá Símanum, allt í skoðun, nóg af tabs og pælingum.
P.s. til "gamans" þá er þetta staðan á netinu hjá mér núna ... I cry !
Ég hef undanfarna daga verið í algjörri krísu með nettenginguna mína, er með ljósnetið hjá 365 sem hefur hingað til verið stabíl
Hinsvegar núna er ég max að ná 1 mb/s download hraða á góðum tíma en næ oftar en ekki einu sinni að horfa á stream með 360p gæðum, leikjaspilun er ómöguleg þar pingið er flakkandi upp í 3000, samtöl í gegnum discord með eintómum vélmönnum osf.
Ég hringdi í þjónustuverið með þá von að fá einhverja niðurstöðu þar en fékk skólabókasvörin að endursetja router, skipta um símalínu osf, það var hreinsað línuna en ef eitthvað er þá versnaði tengingin við það.
Símtalið endaði með því að mér var mælt með því að heyra í Vodafone og fá tilboð í internet hjá þeim þar sem þeir væru með betri þjónustu og eitthvað í þeim dúr ....
Persónulega hef ég lítinn áhuga á því að eiga í viðskiptum við Vodafone þannig þegar ég heyrði af samrunanum við 365 fór mig eindaldlega að langa til þess að færa mig eitthvað annað með internetið og sjónvarpið, það má því segja að þetta vesen undanfarna daga hafi gefið mér næga ástæðu til þess að drífa í því.
Ég spyr því þá sem nenntu að lesa þetta
1. Hversu langan tíma tekur í dag að færa net / sjónvarp þegar nettenging er nú þegar til staðar á heimilisfanginu ?
2. Hvaða fyrirtæki mælið þið með fyrir netþjónustu á Ljósnetið (Búsettur í Reykjanesbæ) ?
3. Hvar mælið þið með sjónvarpsþjónustu ?
Þessvegna ef einhver kemur með svakalega góð rök fyrir Vodafone pakka þá skoða ég það alveg svosem, eins og er þá finnst mér Hringdu internet + Síminn sjónvarp vera líklegt combo eða hugsanlega allt hjá Símanum, allt í skoðun, nóg af tabs og pælingum.
P.s. til "gamans" þá er þetta staðan á netinu hjá mér núna ... I cry !