365 "Internet"
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
365 "Internet"
Sælir
Ég hef undanfarna daga verið í algjörri krísu með nettenginguna mína, er með ljósnetið hjá 365 sem hefur hingað til verið stabíl
Hinsvegar núna er ég max að ná 1 mb/s download hraða á góðum tíma en næ oftar en ekki einu sinni að horfa á stream með 360p gæðum, leikjaspilun er ómöguleg þar pingið er flakkandi upp í 3000, samtöl í gegnum discord með eintómum vélmönnum osf.
Ég hringdi í þjónustuverið með þá von að fá einhverja niðurstöðu þar en fékk skólabókasvörin að endursetja router, skipta um símalínu osf, það var hreinsað línuna en ef eitthvað er þá versnaði tengingin við það.
Símtalið endaði með því að mér var mælt með því að heyra í Vodafone og fá tilboð í internet hjá þeim þar sem þeir væru með betri þjónustu og eitthvað í þeim dúr ....
Persónulega hef ég lítinn áhuga á því að eiga í viðskiptum við Vodafone þannig þegar ég heyrði af samrunanum við 365 fór mig eindaldlega að langa til þess að færa mig eitthvað annað með internetið og sjónvarpið, það má því segja að þetta vesen undanfarna daga hafi gefið mér næga ástæðu til þess að drífa í því.
Ég spyr því þá sem nenntu að lesa þetta
1. Hversu langan tíma tekur í dag að færa net / sjónvarp þegar nettenging er nú þegar til staðar á heimilisfanginu ?
2. Hvaða fyrirtæki mælið þið með fyrir netþjónustu á Ljósnetið (Búsettur í Reykjanesbæ) ?
3. Hvar mælið þið með sjónvarpsþjónustu ?
Þessvegna ef einhver kemur með svakalega góð rök fyrir Vodafone pakka þá skoða ég það alveg svosem, eins og er þá finnst mér Hringdu internet + Síminn sjónvarp vera líklegt combo eða hugsanlega allt hjá Símanum, allt í skoðun, nóg af tabs og pælingum.
P.s. til "gamans" þá er þetta staðan á netinu hjá mér núna ... I cry !
Ég hef undanfarna daga verið í algjörri krísu með nettenginguna mína, er með ljósnetið hjá 365 sem hefur hingað til verið stabíl
Hinsvegar núna er ég max að ná 1 mb/s download hraða á góðum tíma en næ oftar en ekki einu sinni að horfa á stream með 360p gæðum, leikjaspilun er ómöguleg þar pingið er flakkandi upp í 3000, samtöl í gegnum discord með eintómum vélmönnum osf.
Ég hringdi í þjónustuverið með þá von að fá einhverja niðurstöðu þar en fékk skólabókasvörin að endursetja router, skipta um símalínu osf, það var hreinsað línuna en ef eitthvað er þá versnaði tengingin við það.
Símtalið endaði með því að mér var mælt með því að heyra í Vodafone og fá tilboð í internet hjá þeim þar sem þeir væru með betri þjónustu og eitthvað í þeim dúr ....
Persónulega hef ég lítinn áhuga á því að eiga í viðskiptum við Vodafone þannig þegar ég heyrði af samrunanum við 365 fór mig eindaldlega að langa til þess að færa mig eitthvað annað með internetið og sjónvarpið, það má því segja að þetta vesen undanfarna daga hafi gefið mér næga ástæðu til þess að drífa í því.
Ég spyr því þá sem nenntu að lesa þetta
1. Hversu langan tíma tekur í dag að færa net / sjónvarp þegar nettenging er nú þegar til staðar á heimilisfanginu ?
2. Hvaða fyrirtæki mælið þið með fyrir netþjónustu á Ljósnetið (Búsettur í Reykjanesbæ) ?
3. Hvar mælið þið með sjónvarpsþjónustu ?
Þessvegna ef einhver kemur með svakalega góð rök fyrir Vodafone pakka þá skoða ég það alveg svosem, eins og er þá finnst mér Hringdu internet + Síminn sjónvarp vera líklegt combo eða hugsanlega allt hjá Símanum, allt í skoðun, nóg af tabs og pælingum.
P.s. til "gamans" þá er þetta staðan á netinu hjá mér núna ... I cry !
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: 365 "Internet"
GuðjónR skrifaði:Tók mig 5 mínútur að fara frá Símanum yfir til Hringdu á sínum tíma.
Já grunaði þetta væri samdægurs en hvernig ertu að fýla Hringdu framyfir Símann ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 365 "Internet"
ArnarF skrifaði:GuðjónR skrifaði:Tók mig 5 mínútur að fara frá Símanum yfir til Hringdu á sínum tíma.
Já grunaði þetta væri samdægurs en hvernig ertu að fýla Hringdu framyfir Símann ?
Mesti munurinn er supportið, þeir eru ótrúlega liðlegir að hjálpa ef eitthvað kemur upp á.
-
- has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
- Reputation: 12
- Staðsetning: Interweb
- Staða: Ótengdur
Re: 365 "Internet"
Hringdu á morgun í þjónustuverið og biddu um tæknimann á staðinn þar sem þú sért búinn að prufa allt sem hægt er sjálfur, mögulega er þetta eh tengt línunni og mun það þá lítið breytast við skipti á símfyrirtæki.
Ryzen 5 5800X3D - CM ML360R AIO - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Ultralight - Custom built keyboard - Astro A50 ver 4
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: 365 "Internet"
Þarft að borga fyrir tæknimanninn samt.
Ef þú ert á WiFi, gæti verið að einvver sé á þinni tíðni og að trufla. Fáðu WiFi analyzer á símann
En svo hafa allflestir sem eru hjá Vodafone sem ég þekki í endaæausu veseni mep netið. Ég var hjá þeim fyrir ca 12 árum, þá var netið allraf að detta út og eitthvað bull.
Ég er hjá Hringdu. Aldrei lent í neinu veseni með þá.
Ef þú ert á WiFi, gæti verið að einvver sé á þinni tíðni og að trufla. Fáðu WiFi analyzer á símann
En svo hafa allflestir sem eru hjá Vodafone sem ég þekki í endaæausu veseni mep netið. Ég var hjá þeim fyrir ca 12 árum, þá var netið allraf að detta út og eitthvað bull.
Ég er hjá Hringdu. Aldrei lent í neinu veseni með þá.
-
- has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
- Reputation: 12
- Staðsetning: Interweb
- Staða: Ótengdur
Re: 365 "Internet"
Borgar bara fyrir tæknimann ef bilunin er innanhús, skiptir ekki hvert þú ferð. Ef línan er biluð þá þarftu alltaf að láta laga það og þessi mæling sem hann gefur upp gefur til kynna að það sé einhvað mikið að línunni hvort sem það sé innanhús eða línan út í götuskáp.
Ryzen 5 5800X3D - CM ML360R AIO - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Ultralight - Custom built keyboard - Astro A50 ver 4
-
- has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
- Reputation: 12
- Staðsetning: Interweb
- Staða: Ótengdur
Re: 365 "Internet"
Svo er það líka eitt, ef þú ert á kanasvæðinu gamla þá er þessi línumæling ekkert surprise þar sem línurnar þar eru hörmung og voru aldrei ætlaðar fyrir internet tengingar. Flestar línurnar sem voru lagðar þar á sínum tíma eru heftaðar á innviði veggjanna.
Ryzen 5 5800X3D - CM ML360R AIO - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Ultralight - Custom built keyboard - Astro A50 ver 4
Re: 365 "Internet"
En þessi lýsing passar líka við bilun hjá þér.
Að það sé verið að droppa pökkum, þ.e.a.s. villur sem eru að valda þessum hægagangi.
Gæti verið router, Kapall, netkort.
Að það sé verið að droppa pökkum, þ.e.a.s. villur sem eru að valda þessum hægagangi.
Gæti verið router, Kapall, netkort.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: 365 "Internet"
Ég næ þessu þráðlaust hjá 365
Var hja hringdu naði þá 100mbs þraðlaust enda með betri ráder en hætti aftur þar þvi ódyrara hja 365 ef þu ert með stöð 2
Var hja hringdu naði þá 100mbs þraðlaust enda með betri ráder en hætti aftur þar þvi ódyrara hja 365 ef þu ert með stöð 2
Re: 365 "Internet"
Þú gætir sjálfur ath. með routerinn þinn, með því að fara inn á hann og ath. log skrár,
til að ath. hvort routerinn sé að droppa pökkum "packets".
til að ath. hvort routerinn sé að droppa pökkum "packets".
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
- Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Sun 27. Maí 2012 21:31
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: 365 "Internet"
Hérna þið vitið að 365 internet er Vodafone (Sýn) internet? Sérstakt að þjónustufulltrúi hjá Sýn ráðleggi viðskiptamanni að laga vandamálið með því að panta nýja tengingu hjá Sýn myndi biðja um tæknimann heim bara.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: 365 "Internet"
Sælir aftur
Ég er kominn í viðskipti hjá Hringdu og lagaðist tengingin strax við flutninginn og fékk sömuleiðis flottan nýjan Zyxel router sem þau eru nýlega komin með í notkun.
Snögg og góð þjónusta sem ég fékk hjá þeim með flutning á netinu, símkortinu osf.
Ég vill samt koma fram þökkum til tveggja starfsmanna Vodafone (burðarnet & þjónustufulltrúi) sem greinilega fylgjast vel með spjallinu enda fékk ég einkaskilaboð frá þeim báðum fljótlega eftir þennan þráð að bjóða mér að greina og skoða þetta vandamál
Næst er bara að bíða eftir því að ljósleiðarinn verði loksins tengdur í Reykjanesbæ, Gagnaveita Reykjavíkur búin að skrifa undir samning við Reykjanesbæ og stefnt er samkvæmt því sem ég heyrði síðast hjá félaga mínum að tengja Keflavík á næsta ári
Ég er kominn í viðskipti hjá Hringdu og lagaðist tengingin strax við flutninginn og fékk sömuleiðis flottan nýjan Zyxel router sem þau eru nýlega komin með í notkun.
Snögg og góð þjónusta sem ég fékk hjá þeim með flutning á netinu, símkortinu osf.
Ég vill samt koma fram þökkum til tveggja starfsmanna Vodafone (burðarnet & þjónustufulltrúi) sem greinilega fylgjast vel með spjallinu enda fékk ég einkaskilaboð frá þeim báðum fljótlega eftir þennan þráð að bjóða mér að greina og skoða þetta vandamál
Næst er bara að bíða eftir því að ljósleiðarinn verði loksins tengdur í Reykjanesbæ, Gagnaveita Reykjavíkur búin að skrifa undir samning við Reykjanesbæ og stefnt er samkvæmt því sem ég heyrði síðast hjá félaga mínum að tengja Keflavík á næsta ári
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: 365 "Internet"
ArnarF skrifaði:Sælir aftur
Ég er kominn í viðskipti hjá Hringdu og lagaðist tengingin strax við flutninginn og fékk sömuleiðis flottan nýjan Zyxel router sem þau eru nýlega komin með í notkun.
Snögg og góð þjónusta sem ég fékk hjá þeim með flutning á netinu, símkortinu osf.
Ég vill samt koma fram þökkum til tveggja starfsmanna Vodafone (burðarnet & þjónustufulltrúi) sem greinilega fylgjast vel með spjallinu enda fékk ég einkaskilaboð frá þeim báðum fljótlega eftir þennan þráð að bjóða mér að greina og skoða þetta vandamál
Næst er bara að bíða eftir því að ljósleiðarinn verði loksins tengdur í Reykjanesbæ, Gagnaveita Reykjavíkur búin að skrifa undir samning við Reykjanesbæ og stefnt er samkvæmt því sem ég heyrði síðast hjá félaga mínum að tengja Keflavík á næsta ári
Gott að heyra! Míla eru einnig byrjaðir að ljósleiðaravæða Reykjanesbæ. Tékkaðu á því hér: https://www.mila.is/um-milu/frettasafn/ ... ykjanesbae
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: 365 "Internet"
Talandi um 365, ég sé ekkert um Internet ef maður fer á 365.is, bara um Stöð 2 áskrift?? Ég sem var að pæla prófa þetta í fyrsta skipti.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 365 "Internet"
netkaffi skrifaði:Talandi um 365, ég sé ekkert um Internet ef maður fer á 365.is, bara um Stöð 2 áskrift?? Ég sem var að pæla prófa þetta í fyrsta skipti.
Vodafone keypti 365 https://vodafone.is/internet/internet/t ... r-og-verd/
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB