chrome hdr vesen
Sent: Lau 19. Maí 2018 02:58
vinstra megin er chrome, hægra megin er firefox
eftir nýju uppfærsluna hjá microsoft þá ákvað ég að prufa hdr, svona fyrst það á að vera búið að laga það, og það virkar þrusuvel í öllu NEMA Chrome, eru fleiri að lenda í þessu og hefur einhver náð að laga þetta?
ég prófaði að endablea hdr mode í flags í chrome en það virtist ekki skipta neinu máli og það furðulega er að þegar að ég ætlaði að taka screenshot þá virðist það ekki koma þar inn sem virðist benda til þess að þetta sé skjárinn, en bara í chrome ???
hélt að skjárinn væri að skipta myndinni svona en það virðist ekki vera
mig langar ekkert að hætta að nota chrome, en lítur út fyrir að ég geri það ef ég næ ekki að laga þetta á næstu dögum, fáránlegasta ástæða ever til að hætta að nota chrome...