Síða 1 af 1

hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Fös 04. Maí 2018 20:23
af classi
Sæl verið þið..
ég er með TEW-824DRU frá trendnet og er stunndum að lenda í sambandsleysi bæði á netköplum og wifi
ég veit að allt draslið er vel tengt...
og annað að eftir að ég færði mig yfir í símann frá hringdu.is þá hefur þetta vandamál aukist, veit ekki afhverju...
fékk líka þennann nýja router sem síminn er að leigja Sagemcom cs 50001er hann ekki bara eitthvað drasl sem best er geymt í skúffu
kannski er bara best að uppfæra ef svo hvaða router mælið þið með?
kveðja

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Fös 04. Maí 2018 20:49
af reyniraron
Ég er með svona: https://elko.is/netgear-nighthawk-ac1900-wifi-router
Er sáttur og mæli alveg með honum. Er að ná um 940 Mb/s snúrutengdur á gigabit tengingu.

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Fös 04. Maí 2018 21:23
af hagur
Ubiquiti Edgerouter X og Unifi AC Lite AP.

Það þyrfti að setja þessa ráðleggingu bara sem sticky póst á forsíðuna.

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Fös 04. Maí 2018 21:26
af Squinchy

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Lau 05. Maí 2018 22:27
af Blues-
Ég myndi taka EdgeRouter Lite framyfir Edgerouter X allan daginn.
Why ? Edgerouter X styður aðeins layer 2 switching á meðan að Edgerouter Lite styður layer 3 switching,
og hann styður 3Gbs samtíma hraða, milljón pakka á sek.

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Lau 05. Maí 2018 22:40
af Drangur
Ubiquiti. engin spurning.

EDIT: Edgerouter X og AC lite (kannski betra að nefna vöruna sjálfa en merkið :) )

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Sun 06. Maí 2018 09:34
af classi
https://www.pcmag.com/article2/0,2817,2499817,00.asp

Hvað með þennan?
Netgear Nighthawk X4S Smart Wi-Fi Router (R7800)

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Þri 23. Apr 2019 21:32
af Hrotti
Ég biðst velvirðingar á að vekja þráðinn upp frá dauðum, en ég er búinn að vera á kafi í húsbyggingum og allskonar fjöri síðusta árið og hef ekkert fylgst með tækninni. Er ubiquiti ekki örugglega ennþá málið? Ég er að fara á 1gb ljós hjá hringdu og vantar nýjan router.

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Þri 23. Apr 2019 21:35
af HringduEgill
Hrotti skrifaði:Ég biðst velvirðingar á að vekja þráðinn upp frá dauðum, en ég er búinn að vera á kafi í húsbyggingum og allskonar fjöri síðusta árið og hef ekkert fylgst með tækninni. Er ubiquiti ekki örugglega ennþá málið? Ég er að fara á 1gb ljós hjá hringdu og vantar nýjan router.


Get alveg staðfest að það hefur ekki breyst ;)

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Mið 24. Apr 2019 14:19
af Benzmann
ég er með EdgeRouter 4, finnst hann frábær.
https://www.ui.com/edgemax/edgerouter-4/

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Mið 24. Apr 2019 22:01
af kjartanbj
Unifi USG hér, spá í að uppfæra í Pro fljótlega, er svo með AP Ac Pro wifi access point

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Fim 25. Apr 2019 17:03
af MarsVolta
hagur skrifaði:Ubiquiti Edgerouter X og Unifi AC Lite AP.

Það þyrfti að setja þessa ráðleggingu bara sem sticky póst á forsíðuna.


Það sem hagur sagði. Er með nákvæmlega þessa uppsetningu. Geggjað setup.

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Fim 25. Apr 2019 21:01
af Viktor
Gaman að segja frá því,
ég er búinn að vera með ER Lite og AP AC LITE í nokkur ár og hef ekki enn þurft að endurræsa eina einustu græju \:D/

Maður var orðinn vanur að þurfa að endurræsa ljósleiðarabox og router á nokkra vikna fresti með ruslinu sem ISP skaffaði :o

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Fim 25. Apr 2019 22:38
af worghal
festi einmitt kaup á edgerouter X og AP LR um daginn, hlakka til að setja þetta upp :D

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Fös 26. Apr 2019 08:53
af Andri Þór H.
Mæli með Edgerouter Lite og Unifi AC Lite :happy

Edgerouter X er fínn líka en ekki allveg nógu öflugur fyrir minn smekk.

Tæki sennilega Edgerouter 4 í dag ef ég væri að setja upp eitthvað nýtt.



Er reyndar sjálfur með Cisco C1111-4P og Unifi AC Lite heima :D

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Sun 28. Apr 2019 19:33
af cobro
Er akkurat að fara skipta út þessum router frá Símanum, hvað mæli þið með? verður hinsvegar að vera með þessi tvö telephone outputs
var að skoða þennan https://edshop.edsystem.eu/asus-dsl-ac8 ... duct-68978

?

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Sun 28. Apr 2019 20:02
af arons4
cobro skrifaði:Er akkurat að fara skipta út þessum router frá Símanum, hvað mæli þið með? verður hinsvegar að vera með þessi tvö telephone outputs
var að skoða þennan https://edshop.edsystem.eu/asus-dsl-ac8 ... duct-68978

?

Linkurinn leiðir mig á 17" túpuskjá.

Annars bara fá sér almennilegann router og ATA box. Þau eru mörg með 2 portum en svo er líka einfaldlega hægt að nota venjulegann splitter fyrir símann.
Mynd

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Sun 28. Apr 2019 20:11
af cobro
https://edshop.edsystem.eu/asus-dsl-ac8 ... uct-689781

vonandi virkar þetta :) er þetta router sem maður ætti að fjárfesta í ?

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Sun 28. Apr 2019 20:40
af Cascade
cobro skrifaði:https://edshop.edsystem.eu/asus-dsl-ac87vg-wireless-ac2400-dual-band-wi-fi-vdsl-adsl-modem-router/product-689781

vonandi virkar þetta :) er þetta router sem maður ætti að fjárfesta í ?


Ekki fyrir ljósleiðara

Þú værir þá að borga fyrir modem (vdsl) sem þú ert ekki að fara nota

Finndu eð sem kallast ethernet router

Annars eru asus routerar flottir og þessi væri finn í ljosnetið (vdsl)

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Sent: Sun 28. Apr 2019 21:43
af cobro
Takk fyrir svarið, ég mun skoða þetta aðeins.