Síða 1 af 1

Vantar @ merkið í Lubuntu

Sent: Þri 01. Maí 2018 00:13
af trausti164
Ég var að setja upp Lubuntu á gamalli macbook(2006 módel held ég) en ég get ekki fundið @ merkið neinstaðar.
Eftir því sem ég best veit er ég á venjulegu íslensku layouti þannig að ég skil hvorki upp né niður í þessu og ég finn engar hjálplegar upplýsingar eða lausnir á google.
Any ideas?

Re: Vantar @ merkið í Lubuntu

Sent: Þri 01. Maí 2018 01:11
af worghal
virkar ekki shift + 2 ?

Re: Vantar @ merkið í Lubuntu

Sent: Þri 01. Maí 2018 01:26
af trausti164
Nope, íslenskt layout. Ætti að vera ctrl+alt+q eða alt+q hélt ég. Virkilega böggandi.

Re: Vantar @ merkið í Lubuntu

Sent: Þri 01. Maí 2018 01:29
af worghal
búinn að prufa ascii kóðana?
ALT+64
ALT+064

Re: Vantar @ merkið í Lubuntu

Sent: Þri 01. Maí 2018 01:32
af trausti164
ctrl+shift+u+40 virkaði í ascii, frekar tedious samt :P
Takk fyrir hjálpina.

Re: Vantar @ merkið í Lubuntu

Sent: Þri 01. Maí 2018 01:35
af worghal
trausti164 skrifaði:ctrl+shift+u+40 virkaði í ascii, frekar tedious samt :P
Takk fyrir hjálpina.

já shit, þetta er rosalegt combo :klessa

Re: Vantar @ merkið í Lubuntu

Sent: Þri 01. Maí 2018 15:34
af Hjaltiatla
FYI: Er búinn að setja nokkrar bragðtegundir af Ubuntu 18.04 á mismunandi vélum og Kubuntu er að koma best út að mínu mati hvað varðar stability og þess háttar. Var til að mynda með eina samsetta pc vél sem var með einhver furðulegheit á login screen (vantaði "N" og "C" character labelið í username og password) þegar ég var með uppsett Ubuntu 18.04 sem hvarf við að skipta yfir í Kubuntu 18.04 .

Re: Vantar @ merkið í Lubuntu

Sent: Þri 01. Maí 2018 16:22
af ElGorilla
Ég er með Xubuntu 18.04 og ég nota alltaf "AltGr takkann + q".

Re: Vantar @ merkið í Lubuntu

Sent: Þri 01. Maí 2018 19:16
af trausti164
Hjaltiatla skrifaði:FYI: Er búinn að setja nokkrar bragðtegundir af Ubuntu 18.04 á mismunandi vélum og Kubuntu er að koma best út að mínu mati hvað varðar stability og þess háttar. Var til að mynda með eina samsetta pc vél sem var með einhver furðulegheit á login screen (vantaði "N" og "C" character labelið í username og password) þegar ég var með uppsett Ubuntu 18.04 sem hvarf við að skipta yfir í Kubuntu 18.04 .

Eins mikið og ég fýla KDE þá held ég einfaldlega að þessi tölva höndli það ekki. Lubuntu er nánast of mikið ef satt skal segja
Ef að tölvan væri ekki svona helvíti gömul hefði ég líklega farið í Debian eða Gentoo en Ubuntu er því miður eina kerfið sem styður wifi kortið í henni.

Re: Vantar @ merkið í Lubuntu

Sent: Þri 01. Maí 2018 19:28
af Zorba
altgr+q

Re: Vantar @ merkið í Lubuntu

Sent: Þri 01. Maí 2018 20:04
af trausti164
Zorba skrifaði:altgr+q

Það er enginn altgr takki á macbook lyklaborðum, maður myndi halda að alt takkinn væri sami hluturinn en alt+q virkar ekki.

Re: Vantar @ merkið í Lubuntu

Sent: Þri 01. Maí 2018 20:11
af reyniraron
trausti164 skrifaði:
Zorba skrifaði:altgr+q

Það er enginn altgr takki á macbook lyklaborðum, maður myndi halda að alt takkinn væri sami hluturinn en alt+q virkar ekki.

Yfirleitt virkar hægri option (alt) takkinn sem AltGr þegar önnur stýrikerfi en macOS eru notuð.

Re: Vantar @ merkið í Lubuntu

Sent: Þri 01. Maí 2018 20:12
af trausti164
reyniraron skrifaði:
trausti164 skrifaði:
Zorba skrifaði:altgr+q

Það er enginn altgr takki á macbook lyklaborðum, maður myndi halda að alt takkinn væri sami hluturinn en alt+q virkar ekki.

Yfirleitt virkar hægri option (alt) takkinn sem AltGr þegar önnur stýrikerfi en macOS eru notuð.

Það hélt ég líka, en samt virkar ekki alt+q.

Re: Vantar @ merkið í Lubuntu

Sent: Mið 09. Maí 2018 20:53
af Rabcor
já, verður að nota altgr á linux fyrir @ merkið og án efa fleira shit, þú getur notað eitthvað script til að rebinda einhvern takka til að virka sem altgr, einsog rshift eða menu eða eitthvað (er ekki alt takki hægra megin? just change that one). Man ekki hvaða forrit þú mundir in general nota fyrir það; það eru nokkur options.

https://askubuntu.com/questions/1011663 ... le_rich_qa

Edit: Lestu þetta, sama scenario https://www.linuxquestions.org/question ... 175588515/