Síða 1 af 1

Fedora á netið Hjálp

Sent: Fim 03. Mar 2005 14:17
af Hlynzit
Sælir, Er með router sem er búið að breyta módem. Svo er Gentoo vél router. Hún bilaði um daginn þannig að ég nota módemið til að connecta netið á minni vél. Var með Windows XP. Í gær setti ég upp fedora gluggakerfi og kann ekki að setja inn netið. Getur einhver hjálpað mér? ip-ið sem ég notaði til að tengjast in´ná var 10.0.0.138. Hjálp :)

Sent: Fim 03. Mar 2005 20:49
af pjesi
skoðaðu /etc/resolv.conf
ef nameserver er 10.0.0.138 þá resolvast engin hostname hjá þér þannig bættu við iptölum á þeim dns þjónum sem þú notar vanalega (og commenta út 10.0.0.138 línuna eða setja neðst).