Síða 1 af 1
Vefvinnsluforrit fyrir windows 10
Sent: Mið 14. Mar 2018 17:59
af jardel
Með hvaða forriti mælið þið með við að smíða vefsíðu?
Ég hef aldrei verið mjög hrifinn af html.. Er wordpress eina lausnin?
Re: Vefvinnsluforrit fyrir windows 10
Sent: Mið 14. Mar 2018 18:21
af einarhr
Wix.com
Re: Vefvinnsluforrit fyrir windows 10
Sent: Fim 15. Mar 2018 10:21
af Gsig
Mæli með Squarespace.com
Re: Vefvinnsluforrit fyrir windows 10
Sent: Fim 15. Mar 2018 12:06
af Viktor
Re: Vefvinnsluforrit fyrir windows 10
Sent: Fim 15. Mar 2018 16:16
af nidur
Adobe Muse er fínt forrit.
Og svo er verið að kenna á Adobe Spark núna sem er nýtt hef ekki prófað það sjálfur.
Re: Vefvinnsluforrit fyrir windows 10
Sent: Fim 15. Mar 2018 16:39
af worghal
klárlega málið að endurvekja Frontpage
Re: Vefvinnsluforrit fyrir windows 10
Sent: Fim 15. Mar 2018 22:31
af hfwf
worghal skrifaði:klárlega málið að endurvekja Frontpage [emoji38]
WYSIWYG
Sent from my SM-G925F using Tapatalk