network drive over ipsec vpn

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

network drive over ipsec vpn

Pósturaf BugsyB » Fim 01. Mar 2018 01:42

Sælir ég er með tvo edge routera og með ip sec site to site vpn í gagni og kemst inn á vélar gegnum msrd og accsesað http share en ég get ekki accesað mapped drive sem mig langar til að geta og fengið gögnin min tunneluð beint í gegn - ég fæ ekk ping á tölvunar yfir vpn. Þarf ég að opna einhver viss port eða hvað þarf ég að gera til að geta accesað mapped drive over ipsec site to site vpn tunnel á edge router

er með edge pro á einnum stað og edge poe á hinum,


Símvirki.


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: network drive over ipsec vpn

Pósturaf slapi » Fim 01. Mar 2018 08:13

Spurning hvort að þetta sé DNS vandamál, ertu með sama DNS á báðum stöðum? Og eru báðir staðir á sama subneti?



Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: network drive over ipsec vpn

Pósturaf svavaroe » Fim 01. Mar 2018 10:25

Ef þú færð ekki ping á milli, ertu þá ekki eingöngu að leyfa "http" á milli ?
Ef svo, þá þarftu nátturlega að opna fyrir önnur protocol og port.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 757
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: network drive over ipsec vpn

Pósturaf russi » Fim 01. Mar 2018 11:21

Þú þarft líklega að fá VPN Tunnelið að hleypa SMB á milli sín (nú eða eldvegg í router). Það er hugsanlegt að Static Route gæti bjargað þér, en finnst það ólíklegt