Fjarfundarkerfi - hvaða?

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Fjarfundarkerfi - hvaða?

Pósturaf vesi » Mán 26. Feb 2018 11:57

Sælir,
Nokkuð langt síðan ég var að grúska í þessu síðast og er soldið tíndur í dag,

Er að skoða hvaða fjarfundarkerfi eru skást í dag. Miðað við gæði á mynd,Gagnamagni,fjölda fundargesta og nettenginga.

Er það bara skype í dag eða eru lausnir google/FB skárri kostur, er einhver önnur lausn sem menn eru að nota sem er að nýtast vel.

kv. Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Fjarfundarkerfi - hvaða?

Pósturaf GullMoli » Mán 26. Feb 2018 12:03

Hef verið að nota www.gotomeeting.com í vinnunni. Hefur reynst töluvert betur en Skype amk.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Fjarfundarkerfi - hvaða?

Pósturaf worghal » Mán 26. Feb 2018 12:15

hef verið að setja upp fundi með webex.com


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Fjarfundarkerfi - hvaða?

Pósturaf Blues- » Mán 26. Feb 2018 12:16

GullMoli skrifaði:Hef verið að nota http://www.gotomeeting.com í vinnunni. Hefur reynst töluvert betur en Skype amk.


Sama hér ..
Á mínum vinnustað eru Windows/Mac og Linux notendur ..
GoTomeeting styður öll OS og virkar vel.




Televisionary
FanBoy
Póstar: 701
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 122
Staða: Ótengdur

Re: Fjarfundarkerfi - hvaða?

Pósturaf Televisionary » Mán 26. Feb 2018 12:44

Notum Webex, Skype og Skype for Business fer eftir því hver er að plana.

Nota Webex mjög mikið allt upp í 4 tíma á dag á Android og iOS og það gengur mjög vel fyrir mig. Vil ekki setja þá upp á Windows eða Mac OS stýrikerfum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Fjarfundarkerfi - hvaða?

Pósturaf rapport » Mán 26. Feb 2018 12:53

Ég mundi mæla með Teamviewer, það er virkilega þægilegt tól og virkar á nánast hvaða tæki sem er og almennt notendavænt.

Grunar að það sé sambærilegt gotomeeting.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fjarfundarkerfi - hvaða?

Pósturaf Dr3dinn » Mán 26. Feb 2018 14:34

Fer algjörlega eftir budget-i....

www.sjaumst.is ef þú ert starfsmenn / kúnna með allar tegundir.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


ojs
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 11. Mar 2017 21:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Fjarfundarkerfi - hvaða?

Pósturaf ojs » Mán 26. Feb 2018 16:48

Var nýlega bent á Jitsi (https://jitsi.org/), það er Open Source en hef ekki hugmynd hvernig það virkar varðandi þínar kröfur. Skilst að vísu að það sé svoldið þungt á bandbreiddina annað veit ég ekki um.



Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Fjarfundarkerfi - hvaða?

Pósturaf vesi » Mán 26. Feb 2018 16:49

cool, takk fyrir svörin.
Nokkrar lausnir í boði sem ég vissi ekki um., ég fatta samt ekki afhverju t.d. nýherji býður upp á laus sem er hýst úti. hægir það ekki á öllu um einhverjar millisec.

annað. hvaða búnaður hefur reynst fólki vel sem kostar ekki handlegg?[/quote]
Þá á ég við veb cam með víðlinsu og 1-2 mic sem eru á langborði og raðtengjast einhvernvegin. draumur væri að hafa þetta snúrulaust en það hefur vissulega sýna galla líka


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fjarfundarkerfi - hvaða?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 26. Feb 2018 18:59

vesi skrifaði:cool, takk fyrir svörin.
Nokkrar lausnir í boði sem ég vissi ekki um., ég fatta samt ekki afhverju t.d. nýherji býður upp á laus sem er hýst úti. hægir það ekki á öllu um einhverjar millisec.

annað. hvaða búnaður hefur reynst fólki vel sem kostar ekki handlegg?
Þá á ég við veb cam með víðlinsu og 1-2 mic sem eru á langborði og raðtengjast einhvernvegin. draumur væri að hafa þetta snúrulaust en það hefur vissulega sýna galla líka



Erum að nota Logitech búnað niðrí vinnu og hann virkar mjög vel fyrir t.d Google Hangouts fundi: https://www.logitech.com/en-us/product/ ... ?crid=1689

Hef einnig heyrt góða hluti um Yamaha CS-700 og chromebox for meetings


Just do IT
  √

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fjarfundarkerfi - hvaða?

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 27. Feb 2018 12:30

Dr3dinn skrifaði:Fer algjörlega eftir budget-i....

http://www.sjaumst.is ef þú ert starfsmenn / kúnna með allar tegundir.



Sammála


Sjáumst þjónustan brúar saman flest system í einu :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video