UniFi USG / Ubiquiti ERX
Sent: Mið 14. Feb 2018 09:15
Fæ að setja þetta í sér þráð.
Er núna með Asus AC66-RT router sem er að standa sig vel (https://www.asus.com/Networking/RTAC66U/)
Þarf að færa router inn í bílskúr. Þaðan eru cat5e tengi í öll herbergi og stofu.
Í stofuna finnst mér líklegt að ég setji UniFi AC In-Wall (https://www.eurodk.com/en/products/indo ... ac-in-wall). Þessi lausn hentar mér betur en UniFi AC-Lite (https://www.eurodk.com/en/products/unifi/unifi-ac-lite) þar sem að þetta yrði alltaf staðsett nálægt innstungunni sem er við gólfið.
Það sem ég velti fyrir mér - á ég að selja núverandi router og taka USG / ERX ásamt In-Wall AP eða er ég betur settur með Asus + In Wall (með PoE injector)?
Tek það fram að ég er ekki kerfisfræðingur. Eina þörfin hjá okkur er að þráðlausa netið sé stable og hratt. Hins vegar sá ég kost í því að fara í UniFi kerfi seinna meir þegar ég mun bæta við 3-4x PoE myndavélum utanhúss. Gæti fengið mér 8-porta switch (t.d. https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... itch-8-60w) til þess að keyra slíkar vélar.
Er núna með Asus AC66-RT router sem er að standa sig vel (https://www.asus.com/Networking/RTAC66U/)
Þarf að færa router inn í bílskúr. Þaðan eru cat5e tengi í öll herbergi og stofu.
Í stofuna finnst mér líklegt að ég setji UniFi AC In-Wall (https://www.eurodk.com/en/products/indo ... ac-in-wall). Þessi lausn hentar mér betur en UniFi AC-Lite (https://www.eurodk.com/en/products/unifi/unifi-ac-lite) þar sem að þetta yrði alltaf staðsett nálægt innstungunni sem er við gólfið.
Það sem ég velti fyrir mér - á ég að selja núverandi router og taka USG / ERX ásamt In-Wall AP eða er ég betur settur með Asus + In Wall (með PoE injector)?
Tek það fram að ég er ekki kerfisfræðingur. Eina þörfin hjá okkur er að þráðlausa netið sé stable og hratt. Hins vegar sá ég kost í því að fara í UniFi kerfi seinna meir þegar ég mun bæta við 3-4x PoE myndavélum utanhúss. Gæti fengið mér 8-porta switch (t.d. https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... itch-8-60w) til þess að keyra slíkar vélar.