Val á router og netkorti
Sent: Lau 27. Jan 2018 23:11
Sælir,
ég er að skoða það að kaupa mér alvöru router og vantar smá aðstoð við valið. Ég er líka að skoða netkort fyrir desktopvél , usb.
ég er með 1000mb ljós frá hringdu og langar að ná að nýta sem mest af þessu þráð laust.
80 fm íbúð
ég fór upphaflega út með 2 möguleika í huga og enda í svaka valkvíða kasti útaf þessu
nr. 1 https://tolvutek.is/vara/linksys-gigabit-dual-band-thradlaus-1900mbps-wifi-ac-n-router
nr. 2 https://www.tl.is/product/rt-ac68u-broadband-ac-router-high-perform
annars er ég opinn fyrir hugmyndum
ég er að skoða það að kaupa mér alvöru router og vantar smá aðstoð við valið. Ég er líka að skoða netkort fyrir desktopvél , usb.
ég er með 1000mb ljós frá hringdu og langar að ná að nýta sem mest af þessu þráð laust.
80 fm íbúð
ég fór upphaflega út með 2 möguleika í huga og enda í svaka valkvíða kasti útaf þessu
nr. 1 https://tolvutek.is/vara/linksys-gigabit-dual-band-thradlaus-1900mbps-wifi-ac-n-router
nr. 2 https://www.tl.is/product/rt-ac68u-broadband-ac-router-high-perform
annars er ég opinn fyrir hugmyndum