Ef router er með port sem hægt er að configa sem POE bara í boði að velja 24V - get ég þá tengt hvaða AP á hinn endann ?
Ég er með Edge Router X SFP og Meraki AP
Sendi með myndir af Datasheet fyrir Routerinn og fyrir AP
Power over Ethernet POE ?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 254
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Reputation: 13
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Power over Ethernet POE ?
- Viðhengi
-
- Stillingin inni í Configinu fyrir routerinn - port config
- POE.JPG (40.13 KiB) Skoðað 1441 sinnum
-
- Data Sheet með Edge X Router
- poe2.JPG (19.77 KiB) Skoðað 1441 sinnum
-
- Data Sheet með Meraki AP
- POEMeraki.JPG (23.66 KiB) Skoðað 1441 sinnum
*B.I.N. = Bilun í notanda*
Re: Power over Ethernet POE ?
Getur keypt umtalaðan 48V PoE injector og notað hann til að koma rafmagni í netsnúruna fyrir access pointinn en sá injector þarf þá sér innstungu hjá routernum.
Það kostar ca. $15-20 úti og 5.000 hér heima.
https://kisildalur.is/?p=2&id=3040
Ef þú vilt kaupa heilan nýjan AP þá er sem dæmi Ubiquiti UAP-AC-LITE 24V.
Það kostar ca. $15-20 úti og 5.000 hér heima.
https://kisildalur.is/?p=2&id=3040
Ef þú vilt kaupa heilan nýjan AP þá er sem dæmi Ubiquiti UAP-AC-LITE 24V.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 254
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Reputation: 13
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Power over Ethernet POE ?
OK, þetta dæmi er þá sem sé ekki að ganga saman ? Meraki og Edge Router X ?
Ég get líka bara haft straumsnúru með þráðlausa punktinum - hitt hefði bara verið flottara að losna við hana.
Ég get líka bara haft straumsnúru með þráðlausa punktinum - hitt hefði bara verið flottara að losna við hana.
*B.I.N. = Bilun í notanda*
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 254
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Reputation: 13
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Power over Ethernet POE ?
pepsico skrifaði:Getur keypt umtalaðan 48V PoE injector og notað hann til að koma rafmagni í netsnúruna fyrir access pointinn en sá injector þarf þá sér innstungu hjá routernum.
Það kostar ca. $15-20 úti og 5.000 hér heima.
https://kisildalur.is/?p=2&id=3040
Ef þú vilt kaupa heilan nýjan AP þá er sem dæmi Ubiquiti UAP-AC-LITE 24V.
Ætli þetta endi ekki bara í nýjum AP
Vill einhver kaupa 2 Meraki punkta - MR16 - 3-4 ára gamall og MR33- ónotaður ? Það er 3 ára leyfi á MR33 sem hugsanlega er hægt að setja MR16 inn á.
*B.I.N. = Bilun í notanda*
Re: Power over Ethernet POE ?
Unifi eru með tvær týpur af APum, þ.e. 24v vs 48v.
Veit um marga sem keyptu sér Unifi AC Pro AP og sáu eftir því þar sem þeir þurfa 48V POE sem edgerouter græjurnar styðja ekki.
En það er líka auðvelt að kaupa fína svissa sem styðja 48V POE, t.d. unifi svissarnir
Veit um marga sem keyptu sér Unifi AC Pro AP og sáu eftir því þar sem þeir þurfa 48V POE sem edgerouter græjurnar styðja ekki.
En það er líka auðvelt að kaupa fína svissa sem styðja 48V POE, t.d. unifi svissarnir
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 254
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Reputation: 13
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Power over Ethernet POE ?
Takk, ég er búin að redda 48V injectorum - prófa í kvöld
*B.I.N. = Bilun í notanda*