Síða 1 af 2

Húmor í redhat mönnum...

Sent: Fim 15. Maí 2003 19:37
af Voffinn
Sælir, var að kíkja á grein á redhat.com, um dualboota xp og rh, og þar er talið upp öll skrefinn...

There are a couple of ways to approach a dual boot.

In the first scenario, let's say you have an empty machine, and because you're a glutton for punishment, you want both Windows 2000/XP and Red Hat Linux. This is a bit like using Earl Scheib on a Porsche, but here goes:

1)Partition. Use fdisk to create two partitions of appropriate size for your install.

2)Install Windows. You're on your own here. Time and many reboots go by...

3)Boot into the Red Hat Linux installer, and install into the second partition. All should go swimmingly, until you're faced with a choice between boot loaders and install locations.........

Sent: Fim 15. Maí 2003 19:56
af halanegri
Þetta er nú bara dagsatt. Maður þarf að reboota nokkrum sinnum þegar maður installar XP :P

Sent: Fim 15. Maí 2003 20:07
af Voffinn
það er nú ekki oftar en 3 .... :D

Sent: Fim 15. Maí 2003 21:02
af gumol
Ég næ ekki alveg húmornum í þessu, ekki nema kanski þetta með rebootin, en það þarf nú ekki að restarta nema örfáumsinnum (kanski 3 - 4 sinnum, fer eftir því hvort þú þarft að setja upp sérstaka skjákortsdrivera)

Sent: Fim 15. Maí 2003 21:09
af elv
Eitt reboot á linux eða bsd , bara þegar búið er að installa og tölvan ræsist

Sent: Fim 15. Maí 2003 21:44
af gumol
elv skrifaði:Eitt reboot á linux eða bsd , bara þegar búið er að installa og tölvan ræsist


2 - 4 á XP og síðan ekki meir.

Sent: Fim 05. Jún 2003 15:55
af Merlin
Má ég minna á fjölda öryggisuppfærsla og servicepack sem þú þarft að ná í ef þú setur þetta upp frá grunni. Þetta er sko slatti meira en 3 reboot.

Setti upp nýlega hjá mér og þetta var nær 10 rebootum en 3 :)

Uppsetning, reboot, VIA 4in1, reboot, Nvidia driverar, reboot, service pack, reboot, windows update (ie rugl), reboot, windows update (security patchar), 1-2 reboot.

Ég er að segja þetta eftir minni en þetta er slatti :)

gumol skrifaði:
elv skrifaði:Eitt reboot á linux eða bsd , bara þegar búið er að installa og tölvan ræsist


2 - 4 á XP og síðan ekki meir.

Sent: Fim 05. Jún 2003 16:13
af kemiztry
Microsoft RebootXP :D Annars er náttlega 95, 96 og ME reboot kerfi dauðans miðað við XP :?

Sent: Fim 05. Jún 2003 16:22
af Voffinn
mikið rétt kemiztry, ég hef þurft að láta upp netkerfi (innanhúslan) á 98se, og það er pain dauðans, þarft að restarta alltaf, skiptir um ip tölu, RESTART, breytir um gateway RESTART, breytir um nafn tölvu RESTART, setur inn leik RESTART....

Sent: Fim 09. Okt 2003 23:06
af RadoN
það ætti alveg að vera hægt að installa öllum driverunum í einu og reboota bara eftir það í stað þess að reboota alltaf eftir hvert update/upgrate.. geri það alltaf, sérstaklega ef ég er að setja upp á nýja vél, öll forritin og það

Sent: Fim 09. Okt 2003 23:14
af ICM
Veit ekki hvaða ofur þarfir þið hafið til að endurræsa tölvurnar ykkar. auðvitað er það betra en það er ekki alltaf nauðsinlegt, flest PCI kort og önnur kort virka strax um leið og maður setur drivers fyrir þá í windows xp án þess að restarta, t.d. soundblaster audigy. Auðvitað þarf að restarta nokkrum sinnum þegar maður uppfærir vélarnar en það er ekki eins og það taki langan tíma, eruð þið einhverjar kellingar :)

Þú getur sett inn margar uppfærslur í einu þar sem það er bara lítill hluti þeirra sem krefst þess að það sé ekki installað neinu öðru á meðan, byrjar á þeim og svo tekuru öll hin saman í pakka... hversu oft eruði að setja upp tölvurnar ykkar ef þið vælið yfir þessu? windows xp eru miklar breytingar frá windows 2000 í því að það þarf ekki að enduræsa OFT við uppsetningu.

æ nenni ekki að pirra ykkur meira, farin að sofa

Sent: Fim 09. Okt 2003 23:46
af gumol
Það tekur lengri tíma að compilea Gentoo allavega en að setja XP upp

Sent: Fim 09. Okt 2003 23:53
af Voffinn
Ekki einu sinni líkja því saman.

Mér finnst bara hálfvitalegt af þér gummi að líkja þessu saman. Ég bara er virkilega svekktur.

Sent: Fim 09. Okt 2003 23:56
af ICM
afhverju þarf að vera svona mikil illska á milli beggja heima? hættið að gera ekkert nema tala illa um hinn aðilan...

Sent: Fim 09. Okt 2003 23:58
af gumol
ég nenni ekki að fara að rífast í þér um sérsniðna tölvu og allt það kjaftæði. Þetta sníst um að setja upp stýrikerfi, og það tekur lengri tíma að setja upp Gentoo (jafnvel þótt þú bootstrapar ekki) nema þú sért mjög reyndur í því.

Sent: Þri 30. Des 2003 05:25
af bersi
gumol skrifaði:Það tekur lengri tíma að compilea Gentoo allavega en að setja XP upp


Byrjaðu á stage3 og notaðu grp. Þá tekur enga stund að setja upp gentoo.

Sent: Þri 30. Des 2003 09:24
af elv
bersi skrifaði:
gumol skrifaði:Það tekur lengri tíma að compilea Gentoo allavega en að setja XP upp


Byrjaðu á stage3 og notaðu grp. Þá tekur enga stund að setja upp gentoo.



Ef maður byrjar á stage3 er nú alveg hægt að nita hvaða distro sem er :?

Sent: Þri 30. Des 2003 14:44
af Bendill
Þið eruð nú meiri kallarnir...
Ég er að keyra W2k og RH9.0 saman og það er í stakasta lagi með mig...
Þessi stýrikerfa-rígur er alveg að fara með korka eins og þennan. Þetta byggist allt á þörfum... Ég spila tölvuleiki og þarf þannig á Windows að halda (ekki fara að blaðra um Wine) og síðan nota ég Rauða Hattinn í allt annað :D

Ég skil ekki hvað þið eruð að kvarta, það er virkilega búið að draga úr ræsingar tíma á Windows XP, maður tekur hreinlega ekki eftir því að tölvan hafi rebootað sér! :lol:

Sent: Þri 30. Des 2003 16:45
af gumol
elv skrifaði:Ef maður byrjar á stage3 er nú alveg hægt að nita hvaða distro sem er :?

Neibb, það er meiri munur en það.

Það tekur sammt langan tíma þó þú notir GRP

Sent: Þri 30. Des 2003 18:46
af Voffinn
gumol: Þú hefur aldrei sett upp gpr, so shut it.

elv: Ef ég væri að fara láta gentoo á lappa, þá myndi ég nota stage3 til að fá pakkakerfið!

Sent: Þri 30. Des 2003 19:00
af halanegri
Ekki bara pakkkerfið, einnig init scriptin, forumin, ircrásirnar og allt hitt. :)

Sent: Þri 30. Des 2003 19:53
af gumol
Voffinn skrifaði:gumol: Þú hefur aldrei sett upp gpr, so shut it.

elv: Ef ég væri að fara láta gentoo á lappa, þá myndi ég nota stage3 til að fá pakkakerfið!

Ég veit sammt alveg að það tekur langan tíma svo shut it bara sjálfur ;)

Sent: Þri 30. Des 2003 19:57
af Voffinn
gumol skrifaði:
Voffinn skrifaði:gumol: Þú hefur aldrei sett upp gpr, so shut it.

elv: Ef ég væri að fara láta gentoo á lappa, þá myndi ég nota stage3 til að fá pakkakerfið!

Ég veit sammt alveg að það tekur langan tíma svo shut it bara sjálfur ;)


Það tekur ekkert langan tíma, þetta eru precompiled pakkar?!

Sent: Þri 30. Des 2003 20:06
af gumol
Ég held þetta sé bara spurning um hvað okkur finnst "stutt" og "langt" vera langur tími.

Sent: Þri 30. Des 2003 23:02
af tms
IceCaveman skrifaði:Veit ekki hvaða ofur þarfir þið hafið til að endurræsa tölvurnar ykkar. auðvitað er það betra en það er ekki alltaf nauðsinlegt, flest PCI kort og önnur kort virka strax um leið og maður setur drivers fyrir þá í windows xp án þess að restarta, t.d. soundblaster audigy. Auðvitað þarf að restarta nokkrum sinnum þegar maður uppfærir vélarnar en það er ekki eins og það taki langan tíma, eruð þið einhverjar kellingar :)


PCI/ISA Hotplugging anyone? :D