Win10 og sleep-mode, af eða á?
Sent: Sun 14. Jan 2018 23:40
Ég er með heimilistölvuna 24/7 í gangi, vil getað gengið að henni án þess að bíða. Ekki að ég sé að keyra einhverja servera á henni, bara vill ekki þurfa bíða eftir að hún taki við sér þegar ég þarf að komast í hana.
Notaði aldrei hibernate í fyrri windows útgáfum, því það einfaldlega virkaði ekki.
En er þetta sleep mode að gera sig í Win10? Þetta er enabled by default í Win10, og kannski maður láti þetta bara vera, virðist ekki vera langur tími, örfáar sek, skjárinn lengur að kveikja á sér.
Svo er það, hvernig fer þetta sleep-mode með vélbúnaðinn? Þ.e. það sem maður lærði var að ef þú varst sífellt kveikjandi og slökkvandi á vélinni þá væri það meira wear-and-tear heldur en að leyfa henni bara að vera alltaf í gangi.
Notaði aldrei hibernate í fyrri windows útgáfum, því það einfaldlega virkaði ekki.
En er þetta sleep mode að gera sig í Win10? Þetta er enabled by default í Win10, og kannski maður láti þetta bara vera, virðist ekki vera langur tími, örfáar sek, skjárinn lengur að kveikja á sér.
Svo er það, hvernig fer þetta sleep-mode með vélbúnaðinn? Þ.e. það sem maður lærði var að ef þú varst sífellt kveikjandi og slökkvandi á vélinni þá væri það meira wear-and-tear heldur en að leyfa henni bara að vera alltaf í gangi.