Góðan dag
Eru einhverjir hér sem kannast við þetta vandamál og vita hugsanlega hvernig hægt sé að leysa það
þegar ég er heima hjá tengdaforeldrum mínum næ ég ekki að tengjast plex servernum mínum
ég tel mig vera búin að renna í gegnum allar stillingarnar á routernum og ég sé ekkert athugavert.
báðar tengingar eru frá vodafone
Frekar stórar myndir
Plex Indirect Playback. Vandamál
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Plex Indirect Playback. Vandamál
Ertu alveg 100% pottþétt með opið port heimavið?
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Plex Indirect Playback. Vandamál
andribolla skrifaði:Góðan dag
Eru einhverjir hér sem kannast við þetta vandamál og vita hugsanlega hvernig hægt sé að leysa það
þegar ég er heima hjá tengdaforeldrum mínum næ ég ekki að tengjast plex servernum mínum
ég tel mig vera búin að renna í gegnum allar stillingarnar á routernum og ég sé ekkert athugavert.
báðar tengingar eru frá vodafone
Frekar stórar myndir
Lang líklegast er þetta portið, ertu búin að opna 32400?
ss á router sem serverinn er tengdur
- Viðhengi
-
- Capture.JPG (20.95 KiB) Skoðað 1020 sinnum
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Plex Indirect Playback. Vandamál
eg er með marga aðra notendur þar sem ekkert vandamál er til staðar.
þannig að portið út á við er í lagi
þannig að portið út á við er í lagi
Re: Plex Indirect Playback. Vandamál
Búinn að athuga með "Secure connections" stillinguna á servernum? (Settings-Server-Network)
T.d. tengjast sum LG sjonvörp ekki ef það er stillt á "Required". En ná tengingu ef hún er stillt á "Preferred".
Bömmer að þurfa að lækka þessa stillingu fyrir suma clients.
T.d. tengjast sum LG sjonvörp ekki ef það er stillt á "Required". En ná tengingu ef hún er stillt á "Preferred".
Bömmer að þurfa að lækka þessa stillingu fyrir suma clients.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Plex Indirect Playback. Vandamál
serverinn er með stillinguna Secure connections : Preferred
myndirnar sem ég setti inn eru úr síma, úr Samsung tv og úr browser í tölvu.
og allstaðar eins
ég tók eftir því að sum tæki stiðja Plex Relay (iphone, Browser og roku player) Samsung tv styður það ekki
https://support.plex.tv/hc/en-us/articles/216766168-Accessing-a-Server-through-Relay
myndirnar sem ég setti inn eru úr síma, úr Samsung tv og úr browser í tölvu.
og allstaðar eins
ég tók eftir því að sum tæki stiðja Plex Relay (iphone, Browser og roku player) Samsung tv styður það ekki
https://support.plex.tv/hc/en-us/articles/216766168-Accessing-a-Server-through-Relay