Plex Indirect Playback. Vandamál

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Plex Indirect Playback. Vandamál

Pósturaf andribolla » Mán 18. Des 2017 09:09

Góðan dag

Eru einhverjir hér sem kannast við þetta vandamál og vita hugsanlega hvernig hægt sé að leysa það :-k
þegar ég er heima hjá tengdaforeldrum mínum næ ég ekki að tengjast plex servernum mínum :evil:

ég tel mig vera búin að renna í gegnum allar stillingarnar á routernum og ég sé ekkert athugavert.
báðar tengingar eru frá vodafone

Mynd

Mynd

Frekar stórar myndir :idea:



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Plex Indirect Playback. Vandamál

Pósturaf DJOli » Mán 18. Des 2017 11:47

Ertu alveg 100% pottþétt með opið port heimavið?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Plex Indirect Playback. Vandamál

Pósturaf einarhr » Mán 18. Des 2017 12:34

andribolla skrifaði:Góðan dag

Eru einhverjir hér sem kannast við þetta vandamál og vita hugsanlega hvernig hægt sé að leysa það :-k
þegar ég er heima hjá tengdaforeldrum mínum næ ég ekki að tengjast plex servernum mínum :evil:

ég tel mig vera búin að renna í gegnum allar stillingarnar á routernum og ég sé ekkert athugavert.
báðar tengingar eru frá vodafone

Frekar stórar myndir :idea:


Lang líklegast er þetta portið, ertu búin að opna 32400?
ss á router sem serverinn er tengdur
Viðhengi
Capture.JPG
Capture.JPG (20.95 KiB) Skoðað 1020 sinnum


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Plex Indirect Playback. Vandamál

Pósturaf andribolla » Mán 18. Des 2017 15:56

eg er með marga aðra notendur þar sem ekkert vandamál er til staðar.
þannig að portið út á við er í lagi




zurien
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Plex Indirect Playback. Vandamál

Pósturaf zurien » Mán 18. Des 2017 16:00

Búinn að athuga með "Secure connections" stillinguna á servernum? (Settings-Server-Network)

T.d. tengjast sum LG sjonvörp ekki ef það er stillt á "Required". En ná tengingu ef hún er stillt á "Preferred".
Bömmer að þurfa að lækka þessa stillingu fyrir suma clients.



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Plex Indirect Playback. Vandamál

Pósturaf andribolla » Mán 18. Des 2017 16:18

serverinn er með stillinguna Secure connections : Preferred

myndirnar sem ég setti inn eru úr síma, úr Samsung tv og úr browser í tölvu.
og allstaðar eins

ég tók eftir því að sum tæki stiðja Plex Relay (iphone, Browser og roku player) Samsung tv styður það ekki
https://support.plex.tv/hc/en-us/articles/216766168-Accessing-a-Server-through-Relay