Síða 1 af 1
Hvernig á að finna lykla(cdkeya) í regedit
Sent: Lau 19. Feb 2005 18:45
af Arkidas
Ég þarf að finna serialið á lykla pétri í regedit, annað er ómögulegt svo að ekki tala um neitt annað en það sem kemur regedit við. Hvernig get ég fundið lykilinn í regedit?
Sent: Lau 19. Feb 2005 22:55
af MezzUp
Ertu viss um að þú getir fundið kykillinn í registry? (þótt að Counter-Strike geri það, þýðir ekki að öll forrit geymi CD-key í registry)
En ef að þú ert svona viss um að þetta er í registry og vilt ekki skoða aðrar leiðir, mætti ég þá stinga uppá „Find“
Sent: Sun 20. Feb 2005 14:49
af Arkidas
Ég get ekki séð hann í regedit sýnist mér en það er búið að læsa lyklinum í lykla pétri og ég get ekki séð hann þar.
Sent: Sun 20. Feb 2005 14:54
af MezzUp
Afhverju/hvernig er búið að læsa honum? Afhverju þarftu lykilinn?
Sent: Sun 20. Feb 2005 15:24
af Arkidas
Það skiptir engu afhverju það er búið að læsa honum en tölvu viðgerðar maðurinn læsti honum, og svo þarf ég að vita hann vegna þess að ég þarf að taka lykla pétur út og láta hann aftur í. Sjá nánar á þræðinum "Vandamál með lyklapétur"