Síða 1 af 1

Unifi USG, nat og tengjast ISP router

Sent: Fös 24. Nóv 2017 00:05
af gosi
Hæhæ

Var að kaupa mér Unifi búnað um daginn, þeas USG, 60w 8 porta switch, cloud key og AC lite.
Það tók einstaklega langan tíma að plögga öðru neti á allar græjunrar, þe að koma þeim öllum á 10.0.0.1/24.
Núna er ég búinn að googla alveg grimmt en ég hreinlega finn ekki hvernig ég geri þetta.

Ég vil sem sagt tengja USG við routerinn frá ISP sem er VDSL router, bara til þess að geta fylgst með öllu sem er í gangi
en ég vil hafa hann þannig að hann brúar eða hvað það nú heitir. USG á að fá 192.168.1.1/24 tölu og er ekki dhcp server
heldur er það routerinn fra ISP og allir þar undir fara á það net.

NETIÐ --- ISP ROUTER (192.168.1.1/24) --- USG (192.168.1.20/24) --- SWITCH( 192.168.1.21/24) --- Allir aðrir (192.168.1.?/24)

Vonandi skiljiði mig

Re: Unifi USG, nat og tengjast ISP router

Sent: Fös 24. Nóv 2017 00:18
af siggi83
Ég fylgdi þessum guide og allt virkar fínt.
https://www.youtube.com/watch?v=HcfIpTso_Ys&index=1&list=WL

Re: Unifi USG, nat og tengjast ISP router

Sent: Fös 24. Nóv 2017 19:55
af gosi
Já en hann er ekki að fara yfir það sem ég er að meina.

USG verður partur af neti/subneti ISP routersins og öll undirtækin líka

Re: Unifi USG, nat og tengjast ISP router

Sent: Fös 24. Nóv 2017 20:52
af arons4
gosi skrifaði:Hæhæ
10.0.0.1/24.

NETIÐ --- ISP ROUTER (192.168.1.1/24) --- USG (192.168.1.20/24) --- SWITCH( 192.168.1.21/24) --- Allir aðrir (192.168.1.?/24)

Vonandi skiljiði mig

Endaru ekki með double nat eins og þú ert að reyna að gera þetta? Mikið frekar að brúa netinu af isp routernum(ss nota hann sem dsl modem) og nota unifi routerinn sem main router. Þá færðu ytri ip töluna inná wan á unifi routernum.

Re: Unifi USG, nat og tengjast ISP router

Sent: Lau 25. Nóv 2017 11:48
af siggi83
Ertu með zyxel routerinn frá isp-inu þínu?
Ég breytti ip rangeinu í 10.0.0.x/24 á zyxel gaurnum.
Stillt svona hjá mér:
NETIÐ --- ISP ROUTER (10.0.0.1/24) --- USG (192.168.1.1/24) --- SWITCH( 192.168.1.100/24)

Re: Unifi USG, nat og tengjast ISP router

Sent: Lau 25. Nóv 2017 13:00
af gosi
siggi83 skrifaði:Ertu með zyxel routerinn frá isp-inu þínu?
Ég breytti ip rangeinu í 10.0.0.x/24 á zyxel gaurnum.
Stillt svona hjá mér:
NETIÐ --- ISP ROUTER (10.0.0.1/24) --- USG (192.168.1.1/24) --- SWITCH( 192.168.1.100/24)

Nei ég er með Kasda KW5212 frá Hringdu.

Kannski er þetta bara vesen en ég vil ekki breyta neinum addressum,
bara plögga USG á milli routers og switch. Kannski er þetta bara vesen.
Þá að allir eru á 192.168.1.1/24